Umfjöllun: FH marði eins marks sigur gegn grönnunum Jón Júlíus Karlsson í Kaplakrika skrifar 31. mars 2011 20:29 Ólafur Guðmundsson skoraði sigurmark FH í kvöld. Mynd/Daníel FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka. Olís-deild karla Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
FH gulltryggði sér annað sætið í N1 deild karla í kvöld með að leggja granna sína í Haukum af velli í Kaplakrika í kvöld, 24-23, í æsispennandi leik. Leikurinn var í járnum allan tímann og en FH-ingar náðu að skora sigurmarkið þegar hálf mínúta er eftir af leiknum. Með ósigrinum er einnig ljóst að möguleikar Hauka á að komast í úrslitakeppnina er nú aðeins stjarnfræðilegir. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútum leiksins. Liðin skiptust á að hafa forystuna í upphafi leik en um miðbik fyrri hálfleiks náðu gestirnir í Haukum góðum leikkafla og komust tveggja marka forystu. Freyr Brynjarsson var heitur í fyrri hálfleik fyrir Hauka og skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum skotum. Birkir Ívar Guðmundsson var einnig heitur í marki Hauka og 10 skot í fyrri hálfleik. FH náði góðri rispu undir lok fyrir hálfleiks og náði að jafna leikinn með góðum varnarleik. Ásbjörn Friðriksson sá til þess að heimamenn voru yfir í hálfleik, 13-12 með marki úr víti þegar leiktími í fyrrihálfleik var liðinn. FH byrjaði síðari hálfleikinn betur og leiddi mest með tveimur mörkum um miðbik hálfleiksins. FH-ingar hefði getað náð meiri forystu ef ekki hefði verið fyrir góða innkomu hjá Sveini Þorgeirssyni í sóknarleik Hauka sem skoraði þrjú mörk í röð fyrir gestina. Haukar höfðu frumkvæðið þegar skammt var eftir en FH-ingar náðu að jafna leikinn þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 23-23. Ólafur Guðmundsson kom FH yfir þegar um hálf mínúta var eftir af leiknum með góðu marki. Haukar reyndu hvað þeir gátu til að jafna en skot Björgvins Þórs Hólmgeirssonar fór yfir í þann mund er leiktíminn rann út. Haukar fengu þó aukakast sem Þórður Rafn Guðmundsson framkvæmdi þegar leiktíminn var liðinn. Skot hans fór í gegnum varnarvegg FH en Pálmar Pétursson var réttur maður á réttum stað og tryggði FH góðan sigur á grönnum sínum með góðri vörslu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði FH með 7 mörk, Ásbjörn Friðriksson með 6 mörk og Baldvin Þorsteinsson með 4 mörk. Hjá Haukum var Freyr Brynjarsson atkvæðamestur með 5 mörk en Sveinn Þorgeirsson og Heimir Óli Heimsson skoruðu fjögur mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varð 15 skot í marki Hauka.
Olís-deild karla Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira