Hamilton gerir ráð fyrir góðum árangri í Malasíu 1. apríl 2011 14:36 Lewis Hamilton fagnar öðru sætinu í Melbourne í Ástralíu um síðustu helgi. Mynd: Getty Images/Clive Mason Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. „Sepang er braut sem ég elska. Hún er löng, hröð og opinn. Með krefjandi háhraðabeygjum, þar sem hægt er að ná góðum tíma, ef maður nær öllu út úr bílnum sem hann býður upp á", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren í dag. „Eftir mótið í Melbourne (í Ástralíu), þá held ég að við getum náð góðum árangri í Malasíu. Albert Park brautin er frábær braut, en braut eins og Sepang mun sýna mismuninn á bílum betur." „Ég hlakka til að nota KERS kerfið og DRS (stillanlegan afturvæng). Það er magnað að upplifa hvernig bíllinn lætur af stjórn í beygjum á Sepang og ég held að bíllinn verði stórkostlegur, sérstaklega í tímatökum." Bíll Hamiltons skemmdist í síðustu keppni og plata var laus undir bílnum hluta keppninnar, en engu að síður tókst Hamilton að ljúka keppni í öðru sæti. „Liðið hefur skoðað hvað gerðist með neðsta hlutann í Melbourne og tjónið virtist nokkuð mikið í lok mótsins. Það var gott að að bíllinn þoldi álagið og ég fer mýkri höndum um bílinn í Malasíu í næstu viku", sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren Formúlu 1 liðinu varð í öðru sæti í fyrsta móti ársins í Ástralíu um síðustu helgi og gerir ráð fyrir góðum árangri á Sepang brautinn í Malasíu um aðra helgi. „Sepang er braut sem ég elska. Hún er löng, hröð og opinn. Með krefjandi háhraðabeygjum, þar sem hægt er að ná góðum tíma, ef maður nær öllu út úr bílnum sem hann býður upp á", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren í dag. „Eftir mótið í Melbourne (í Ástralíu), þá held ég að við getum náð góðum árangri í Malasíu. Albert Park brautin er frábær braut, en braut eins og Sepang mun sýna mismuninn á bílum betur." „Ég hlakka til að nota KERS kerfið og DRS (stillanlegan afturvæng). Það er magnað að upplifa hvernig bíllinn lætur af stjórn í beygjum á Sepang og ég held að bíllinn verði stórkostlegur, sérstaklega í tímatökum." Bíll Hamiltons skemmdist í síðustu keppni og plata var laus undir bílnum hluta keppninnar, en engu að síður tókst Hamilton að ljúka keppni í öðru sæti. „Liðið hefur skoðað hvað gerðist með neðsta hlutann í Melbourne og tjónið virtist nokkuð mikið í lok mótsins. Það var gott að að bíllinn þoldi álagið og ég fer mýkri höndum um bílinn í Malasíu í næstu viku", sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira