Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. apríl 2011 19:45 Lionel Messi og félagar hans í Barcelona eru með 8 stiga forskot á Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar. Nordic Photos/Getty Images Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum. Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum.
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira