Vettel fremstur á ráslínu í Sjanghæ 16. apríl 2011 08:04 Lewis Hamilton, Sebastian Vettel og Jenson Button börðust um besta tíma við keppnauta sína í tímatökum í Sjanghæ í morgun. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Hann varð 0.715 sekúndum á undan Jenson Button á McLaren, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Vettel náði besta tími í fyrri tilraun af tveimur í lokaumferðinni, en margir keppinautar hans gerðu bara eina tilraun. Engum tókst að skáka afburðartíma Vettels, sem hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins og hefur unnið þau bæði. Nico Rosberg á Mercedes varð fjórði, en liðsfélagi hans Michael Schumacher náði eins fjórtanda sæti á ráslínu, eftir akstursmistök í kröppustu beygju brautarinnar. Mark Webber hjá Red Bull verður aðeins átjándi. Bein útsending frá Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ verður á Stöð 2 Sport kl. 6.30 á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m33.706s 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m34.421s + 0.715 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.463s + 0.757 4. Nico Rosberg Mercedes 1m34.670s + 0.964 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.119s + 1.413 6. Felipe Massa Ferrari 1m35.145s + 1.439 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.158s + 2.452 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.190s + 2.484 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.203s + 2.497 10. Vitaly Petrov Renault No time 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m35.874s + 1.388 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.053s + 1.567 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.236s + 1.750 14. Michael Schumacher Mercedes 1m36.457s + 1.971 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m36.465s + 1.979 16. Nick Heidfeld Renault 1m36.611s + 2.125 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m36.956s + 2.470 18. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.468s + 1.196 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m37.894s + 2.622 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.318s + 3.046 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.119s + 3.847 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.708s + 4.436 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.212s + 4.940 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Hann varð 0.715 sekúndum á undan Jenson Button á McLaren, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Vettel náði besta tími í fyrri tilraun af tveimur í lokaumferðinni, en margir keppinautar hans gerðu bara eina tilraun. Engum tókst að skáka afburðartíma Vettels, sem hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins og hefur unnið þau bæði. Nico Rosberg á Mercedes varð fjórði, en liðsfélagi hans Michael Schumacher náði eins fjórtanda sæti á ráslínu, eftir akstursmistök í kröppustu beygju brautarinnar. Mark Webber hjá Red Bull verður aðeins átjándi. Bein útsending frá Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ verður á Stöð 2 Sport kl. 6.30 á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m33.706s 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m34.421s + 0.715 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.463s + 0.757 4. Nico Rosberg Mercedes 1m34.670s + 0.964 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.119s + 1.413 6. Felipe Massa Ferrari 1m35.145s + 1.439 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.158s + 2.452 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.190s + 2.484 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.203s + 2.497 10. Vitaly Petrov Renault No time 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m35.874s + 1.388 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.053s + 1.567 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.236s + 1.750 14. Michael Schumacher Mercedes 1m36.457s + 1.971 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m36.465s + 1.979 16. Nick Heidfeld Renault 1m36.611s + 2.125 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m36.956s + 2.470 18. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.468s + 1.196 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m37.894s + 2.622 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.318s + 3.046 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.119s + 3.847 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.708s + 4.436 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.212s + 4.940
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira