Vettel fljóastur á lokaæfingunni í Kína 16. apríl 2011 04:25 Sebastian Vettel í slökun í Kína. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Jenson Button varð annar, en hann vann kínverska kappaksturinn í fyrra, en Lewis Hamilton náði þriðja besta tíma á undan Nico Rosberg. Tímarnir í nótt. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.968s 13 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.176s + 0.208s 15 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m35.373s + 0.405s 14 4. Nico Rosberg Mercedes 1m35.677s + 0.709s 18 5. Felipe Massa Ferrari 1m35.818s + 0.850s 17 6. Fernando Alonso Ferrari 1m35.971s + 1.003s 15 7. Vitaly Petrov Renault 1m36.098s + 1.130s 18 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m36.125s + 1.157s 15 9. Michael Schumacher Mercedes 1m36.141s + 1.173s 14 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.370s + 1.402s 18 11. Nick Heidfeld Renault 1m36.404s + 1.436s 16 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.582s + 1.614s 18 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.596s + 1.628s 17 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.717s + 1.749s 16 15. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.896s + 1.928s 5 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.953s + 1.985s 14 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.007s + 2.039s 20 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m37.304s + 2.336s 18 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.176s + 3.208s 12 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.739s + 3.771s 12 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.938s + 4.970s 17 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.998s + 5.030s 16 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.593s + 5.625s 17 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Jenson Button varð annar, en hann vann kínverska kappaksturinn í fyrra, en Lewis Hamilton náði þriðja besta tíma á undan Nico Rosberg. Tímarnir í nótt. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.968s 13 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.176s + 0.208s 15 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m35.373s + 0.405s 14 4. Nico Rosberg Mercedes 1m35.677s + 0.709s 18 5. Felipe Massa Ferrari 1m35.818s + 0.850s 17 6. Fernando Alonso Ferrari 1m35.971s + 1.003s 15 7. Vitaly Petrov Renault 1m36.098s + 1.130s 18 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m36.125s + 1.157s 15 9. Michael Schumacher Mercedes 1m36.141s + 1.173s 14 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.370s + 1.402s 18 11. Nick Heidfeld Renault 1m36.404s + 1.436s 16 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.582s + 1.614s 18 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.596s + 1.628s 17 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.717s + 1.749s 16 15. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.896s + 1.928s 5 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.953s + 1.985s 14 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.007s + 2.039s 20 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m37.304s + 2.336s 18 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.176s + 3.208s 12 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.739s + 3.771s 12 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.938s + 4.970s 17 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.998s + 5.030s 16 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.593s + 5.625s 17
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira