De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2011 14:45 David De Gea. Mynd/Nordic Photos/Getty David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Bæði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Miguel Angel Gil Marin, framkvæmdastjóri Atletico, hafa einnig neitað því að félögin séu búin að ganga frá kaupum United á markverðinum. De Gea er aðeins tvítugur og það myndi kosta Manchester United 22 milljónir punda að kaupa upp samninginn hans við spænska félagið. „Það er ekkert í gangi og þetta eru allt lygar," sagði David De Gea á blaðamannafundi. „Ég hef ekki heyrt af neinum tilboðum frá liðum, hvort sem það eru önnur félög eða Atletico að bjóða mér framlengingu," sagði David De Gea. „Ég hef gefið þessu félagi allt mitt síðan að ég kom hingað og það mun halda áfram í dag og á morgun. Ég mun alltaf berjast fyrir Atletico. Stuðningsmennirnir hafa enga ástæðu til að vera óánægðir með mig. Við höfum bestu stuðningsmenn í heimi og ég veit að þeir munu styðja mig til lokadags," sagði De Gea. David De Gea hefur spilað 31 leik í spænsku deildinni á þessu tímabili, hann hefur fengið á sig 41 mark og haldið marki sínu 10 sinnum hreinu. De Gea fékk á sig 28 mörk í 19 deildarleikjum í fyrra og hélt þá hreinu þrisvar sinnum. Spænski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Bæði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Miguel Angel Gil Marin, framkvæmdastjóri Atletico, hafa einnig neitað því að félögin séu búin að ganga frá kaupum United á markverðinum. De Gea er aðeins tvítugur og það myndi kosta Manchester United 22 milljónir punda að kaupa upp samninginn hans við spænska félagið. „Það er ekkert í gangi og þetta eru allt lygar," sagði David De Gea á blaðamannafundi. „Ég hef ekki heyrt af neinum tilboðum frá liðum, hvort sem það eru önnur félög eða Atletico að bjóða mér framlengingu," sagði David De Gea. „Ég hef gefið þessu félagi allt mitt síðan að ég kom hingað og það mun halda áfram í dag og á morgun. Ég mun alltaf berjast fyrir Atletico. Stuðningsmennirnir hafa enga ástæðu til að vera óánægðir með mig. Við höfum bestu stuðningsmenn í heimi og ég veit að þeir munu styðja mig til lokadags," sagði De Gea. David De Gea hefur spilað 31 leik í spænsku deildinni á þessu tímabili, hann hefur fengið á sig 41 mark og haldið marki sínu 10 sinnum hreinu. De Gea fékk á sig 28 mörk í 19 deildarleikjum í fyrra og hélt þá hreinu þrisvar sinnum.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira