Heidfeld ánægður með bronsið 13. apríl 2011 08:30 Nick Heidfeld frá Þýskalandi ekur með Renault. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld. Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn