Vettel vann annan sigurinn í röð 10. apríl 2011 11:56 Sebastian Vettel fagnar liðsmönnum sínum hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Clive Mason Sebastian Vettel hjá Red Bull vann sinn annnan sigur inn í röð á árinu, með því að koma fyrstur í endamark í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Hann varð á undan Jenson Button á McLaren, en Nick Heidfeld á Renault varð þriðji. Vettel vann einnig fyrsta mót ársins í Ástralíu. Keppnin á Sepang var mjög tilþrifamikil og rigning sem spáð leit aldrei dagsins ljós, en slagurinn um fyrsta sætið var milli Red Bull og McLaren og Sebastian Vettel og Lewis Hamilton til að byrja með og um tíma var munurinn minna en fjórar sekúndur samkvæmt frétt á autosport.com. KERS kerfið sem ökumenn nota til að fá aukahestöfl virkaði ekki í bíl Vettels sem skyldi og honum var sagt að nota það ekki af liðsmönnum sínum, en keppinautar hans hjá McLaren vildu reyna nýta sér þann veikleika. En Vettel varð ekki ógnað, þrátt fyrir bilun í bílnum. Button óx ásmeginn og í síðari hluta mótsins náði hann þriðja sætinu af Alonso í kringum þjónustuhlé og í næsta þjónustuhléi náði hann að skáka Hamilton eftir að hafa náð góðum aksturstímum á undan. En Hamilton var í vandræðum með vinstra framdekk. Alonso barðist eftir þetta við Hamilton um þriðja sætið, sem endaði með því að þeir rákust saman og Alonso þurfti auka þjónustuhlé. Heidfeld náði Hamilton á lokasprettinum, í slag þriðja sætið og fór framúr með notkun stillanlegs afturvængs og var svo í miklum slag í lokahringjunum í við Mark Webber, sem hafði byrjað illa í rásmarkinu vegna óvirks KERS kerfis. Webber hafði áður rennt sér framúr Hamilton, sem skautaði útaf brautinni og þurfti fjórða þjónustuhléið vegna gripleysis dekkjanna. Vettel kom 3.2 sekúndum á undan Button í endamark og Heidfeld varðist öllum atlögum Webbers. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37:39.832 2. Button McLaren-Mercedes + 3.261 3. Heidfeld Renault + 25.075 4. Webber Red Bull-Renault + 26.384 5. Massa Ferrari + 36.958 6. Alonso Ferrari + 37.248 7. Hamilton McLaren-Mercedes + 49.957 8. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:07.239 9. Schumacher Mercedes + 1:24.896 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:31.563 Stigakeppnin Ökumenn Bílasmiðir 1. Vettel 50 1. Red Bull-Renault 72 2. Button 26 2. McLaren-Mercedes 50 3. Hamilton 24 3. Ferrari 32 4. Webber 22 4. Renault 30 5. Alonso 20 5. Sauber-Ferrari 14 6. Petrov 15 6. Mercedes 2 7. Heidfeld 15 7. Toro Rosso-Ferrari 1 8. Massa 12 8. Force India-Mercedes 1 Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull vann sinn annnan sigur inn í röð á árinu, með því að koma fyrstur í endamark í Formúlu 1 mótinu á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Hann varð á undan Jenson Button á McLaren, en Nick Heidfeld á Renault varð þriðji. Vettel vann einnig fyrsta mót ársins í Ástralíu. Keppnin á Sepang var mjög tilþrifamikil og rigning sem spáð leit aldrei dagsins ljós, en slagurinn um fyrsta sætið var milli Red Bull og McLaren og Sebastian Vettel og Lewis Hamilton til að byrja með og um tíma var munurinn minna en fjórar sekúndur samkvæmt frétt á autosport.com. KERS kerfið sem ökumenn nota til að fá aukahestöfl virkaði ekki í bíl Vettels sem skyldi og honum var sagt að nota það ekki af liðsmönnum sínum, en keppinautar hans hjá McLaren vildu reyna nýta sér þann veikleika. En Vettel varð ekki ógnað, þrátt fyrir bilun í bílnum. Button óx ásmeginn og í síðari hluta mótsins náði hann þriðja sætinu af Alonso í kringum þjónustuhlé og í næsta þjónustuhléi náði hann að skáka Hamilton eftir að hafa náð góðum aksturstímum á undan. En Hamilton var í vandræðum með vinstra framdekk. Alonso barðist eftir þetta við Hamilton um þriðja sætið, sem endaði með því að þeir rákust saman og Alonso þurfti auka þjónustuhlé. Heidfeld náði Hamilton á lokasprettinum, í slag þriðja sætið og fór framúr með notkun stillanlegs afturvængs og var svo í miklum slag í lokahringjunum í við Mark Webber, sem hafði byrjað illa í rásmarkinu vegna óvirks KERS kerfis. Webber hafði áður rennt sér framúr Hamilton, sem skautaði útaf brautinni og þurfti fjórða þjónustuhléið vegna gripleysis dekkjanna. Vettel kom 3.2 sekúndum á undan Button í endamark og Heidfeld varðist öllum atlögum Webbers. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37:39.832 2. Button McLaren-Mercedes + 3.261 3. Heidfeld Renault + 25.075 4. Webber Red Bull-Renault + 26.384 5. Massa Ferrari + 36.958 6. Alonso Ferrari + 37.248 7. Hamilton McLaren-Mercedes + 49.957 8. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:07.239 9. Schumacher Mercedes + 1:24.896 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:31.563 Stigakeppnin Ökumenn Bílasmiðir 1. Vettel 50 1. Red Bull-Renault 72 2. Button 26 2. McLaren-Mercedes 50 3. Hamilton 24 3. Ferrari 32 4. Webber 22 4. Renault 30 5. Alonso 20 5. Sauber-Ferrari 14 6. Petrov 15 6. Mercedes 2 7. Heidfeld 15 7. Toro Rosso-Ferrari 1 8. Massa 12 8. Force India-Mercedes 1
Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn