Masters: Staðan fyrir lokadaginn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 10. apríl 2011 00:45 Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. AP Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. McIlroy hefur verið í efsta sæti mótsins alla þrjá keppnisdagana og í 19 af síðustu 20 Mastersmótum hefur sigurvegarinn verið í síðasta ráshóp á þriðja keppnisdegi mótsins – líkt og McIlroy var í dag. Keppni hefst um miðjan dag á sunnudag og verður bein útsending á Stöð 2 sport og hefst útsending um kl. 19. Staðan á Mastersmótinu fyrir lokakeppnisdaginn á Augusta vellinum í Georgíu. Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 204 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69 70 (-12) 208 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71 68 (-8), K J Choi (Suður-Kórea) 67 70 71 (-8), Angel Cabrera (Argentína) 71 70 67 (-8), Jason Day (Ástralía) 72 64 72 (-8). 209 Adam Scott (Ástralía) 72 70 67 (-7), Luke Donald (England) 72 68 69 (-7) 210 Bo Van Pelt 73 69 68 (-6) 211 Tiger Woods 71 66 74 (-5), Ross Fisher (England) 69 71 71 (-5), Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69 73 (-5), Bubba Watson 73 71 67 (-5), Fred Couples 71 68 72 (-5) 212 Ryan Palmer 71 72 69 (-4), Martin Laird (Skotland) 74 69 69 (-4), Matt Kuchar 68 75 69 (-4), Y.E. Yang (Suður-Kóreu) 67 72 73 (-4) 213 Steve Stricker 72 70 71 (-3), Phil Mickelson 70 72 71 (-3), Hideki Matsuyama (Japan) 72 73 68 (-3), Alvaro Quiros (Spánn) 65 73 75 (-3), Lee Westwood (England) 72 67 74 (-3), Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70 69 (-3)214 Ricky Barnes 68 71 75 (-2), Jim Furyk 72 68 74 (-2), Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73 70 (-2), David Toms 72 69 73 (-2), Ian Poulter (England) 74 69 71 (-2), Brandt Snedeker 69 71 74 (-2)215 Dustin Johnson 74 68 73 (-1), Ryo Ishikawa (Japan) 71 71 73 (-1), Charley Hoffman 74 69 72 (-1), Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73 73 (-1), Justin Rose (England) 73 71 71 (-1), Sergio Garcia (Spánn) 69 71 75 (-1), Rickie Fowler 70 69 76 (-1), Ryan Moore 70 73 72 (-1) 216 Robert Karlsson (Svíþjóð) 72 70 74, Gary Woodland 69 73 74 217 Steve Marino 74 71 72 (+1), Jeff Overton 73 72 72 (+1) 218 Bill Haas 74 70 74 (+2), Paul Casey (England) 70 72 76 (+2), Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75 73 (+2), Alex Cejka (Þýskaland) 72 71 75 (+2) 219 Nick Watney 72 72 75 (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70 74 (+3) 221 Ernie Els (Suður-Afríka) 75 70 76 (+5)223 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 78 (+7) Golf Tengdar fréttir Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. McIlroy hefur verið í efsta sæti mótsins alla þrjá keppnisdagana og í 19 af síðustu 20 Mastersmótum hefur sigurvegarinn verið í síðasta ráshóp á þriðja keppnisdegi mótsins – líkt og McIlroy var í dag. Keppni hefst um miðjan dag á sunnudag og verður bein útsending á Stöð 2 sport og hefst útsending um kl. 19. Staðan á Mastersmótinu fyrir lokakeppnisdaginn á Augusta vellinum í Georgíu. Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 204 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69 70 (-12) 208 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71 68 (-8), K J Choi (Suður-Kórea) 67 70 71 (-8), Angel Cabrera (Argentína) 71 70 67 (-8), Jason Day (Ástralía) 72 64 72 (-8). 209 Adam Scott (Ástralía) 72 70 67 (-7), Luke Donald (England) 72 68 69 (-7) 210 Bo Van Pelt 73 69 68 (-6) 211 Tiger Woods 71 66 74 (-5), Ross Fisher (England) 69 71 71 (-5), Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69 73 (-5), Bubba Watson 73 71 67 (-5), Fred Couples 71 68 72 (-5) 212 Ryan Palmer 71 72 69 (-4), Martin Laird (Skotland) 74 69 69 (-4), Matt Kuchar 68 75 69 (-4), Y.E. Yang (Suður-Kóreu) 67 72 73 (-4) 213 Steve Stricker 72 70 71 (-3), Phil Mickelson 70 72 71 (-3), Hideki Matsuyama (Japan) 72 73 68 (-3), Alvaro Quiros (Spánn) 65 73 75 (-3), Lee Westwood (England) 72 67 74 (-3), Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70 69 (-3)214 Ricky Barnes 68 71 75 (-2), Jim Furyk 72 68 74 (-2), Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73 70 (-2), David Toms 72 69 73 (-2), Ian Poulter (England) 74 69 71 (-2), Brandt Snedeker 69 71 74 (-2)215 Dustin Johnson 74 68 73 (-1), Ryo Ishikawa (Japan) 71 71 73 (-1), Charley Hoffman 74 69 72 (-1), Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73 73 (-1), Justin Rose (England) 73 71 71 (-1), Sergio Garcia (Spánn) 69 71 75 (-1), Rickie Fowler 70 69 76 (-1), Ryan Moore 70 73 72 (-1) 216 Robert Karlsson (Svíþjóð) 72 70 74, Gary Woodland 69 73 74 217 Steve Marino 74 71 72 (+1), Jeff Overton 73 72 72 (+1) 218 Bill Haas 74 70 74 (+2), Paul Casey (England) 70 72 76 (+2), Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75 73 (+2), Alex Cejka (Þýskaland) 72 71 75 (+2) 219 Nick Watney 72 72 75 (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70 74 (+3) 221 Ernie Els (Suður-Afríka) 75 70 76 (+5)223 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 78 (+7)
Golf Tengdar fréttir Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15