Barði mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2011 15:43 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“