Sir Alex: Rooney og strákarnir miklu þroskaðari nú en 2009 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 15:15 Alex Ferguson var léttur á blaðamannfundinum. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að lið sitt sé mun þroskaðra í dag en þegar það tapaði 0-2 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. United fær annað tækifæri á móti Barcelona þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. „Ef við spilum vel í þessum leik þá eigum við góða möguleika og ég tel að við höfum leikmenn sem kunna vel við sig á þessu stóra sviði," sagði Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum sterkari andlega en fyrir tveimur árum. Rooney hefur bætt sig mikið sem leikmaður í Evrópuboltanum og er miklu þroskaðri en hann var árið 2009," sagði Ferguson sem sat við hlið Rio Ferdinand og Nemanja Vidic á fundinum og sagði að reynsla þeirra væri liðinu dýrmæt. „Barcelona hefur frábæra hæfileika en ég held að okkar hæfileikar fái líka að njóta sín þannig að þetta ætti að verða frábær leikur," sagði Ferguson. „Við erum mun einbeittari en fyrir tveimur árum og ég held að undirbúningur okkar sé betri nú," sagði Ferguson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að lið sitt sé mun þroskaðra í dag en þegar það tapaði 0-2 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. United fær annað tækifæri á móti Barcelona þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. „Ef við spilum vel í þessum leik þá eigum við góða möguleika og ég tel að við höfum leikmenn sem kunna vel við sig á þessu stóra sviði," sagði Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum sterkari andlega en fyrir tveimur árum. Rooney hefur bætt sig mikið sem leikmaður í Evrópuboltanum og er miklu þroskaðri en hann var árið 2009," sagði Ferguson sem sat við hlið Rio Ferdinand og Nemanja Vidic á fundinum og sagði að reynsla þeirra væri liðinu dýrmæt. „Barcelona hefur frábæra hæfileika en ég held að okkar hæfileikar fái líka að njóta sín þannig að þetta ætti að verða frábær leikur," sagði Ferguson. „Við erum mun einbeittari en fyrir tveimur árum og ég held að undirbúningur okkar sé betri nú," sagði Ferguson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira