Pique: Rooney er kröftugasti leikmaður sem ég hef séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2011 16:00 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Gerard Pique, miðvörður Barcelona, mun reyna að stoppa Wayne Rooney í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á morgun en hann hefur hrósað enska landsliðsframherjanum í blaðaviðtölum fyrir leikinn. Pique telur að það hafi hjálpað Barcelona heilmikið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum að Wayne Rooney var látinn spila út á kanti. Pique segir ennfremur að liðsmenn Barcelona megi alls ekki gefa Rooney neinn tíma með boltann. „Ég hef aldrei séð kröftugari leikmann en Wayne," sagði Gerard Pique. „Hann fer framhjá mönnun, er með frábært skot og svo spilar hann af fullum krafti og á frábær hlaup frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu," sagði Pique. „Hann er í heimsklassa og að þessu sinni, ólíkt því sem var í Róm þegar hann var út á kanti, þá verður hann í framlínunni og er því mun hættulegri," sagði Pique. „Wayne er að upplagi framherji og hann skorar alltaf mikið af mörkum. Við verðum að halda einbeitingu allan tímann og sjá til þess að hann fái engan tíma með boltann því annars mun hann refsa okkur," sagði Pique. „Við náðum vel saman þegar við vorum hjá United og einu sinni lét stjórinn okkur báða skipta um skó af því hann var ekki hrifinn af því að við værum í gulum skóm. Við erum góðir félagar en inn á vellinum erum við engir vinir. Við munum berjast fyrir okkar málstað," sagði Gerard Pique sem lék með Manchester United frá 2004 til 2008.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn