Gosið setti fyrsta unglingamótið úr skorðum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 22. maí 2011 18:00 Verðlaunahafar í keppni drengja 14 ára og yngri: Elís Rúnar Elísson (GKj.), Gísli Sveinbergsson (GK) og Óðinn Þór Ríkharðsson (GKG). Mynd/golf.is Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náðu að ljúka keppni á öðrum keppnisdegi áður en mótinu var aflýst. Stelpur 14 ára og yngri. 1 . Ragnhildur Kristinsdóttir GR 79 högg. 2 . Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 90 högg. 3 . Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91 högg. Strákar 14 ára og yngri. 1 . Gísli Sveinbergsson GK 148 högg. 2 . Elís Rúnar Elísson GKJ 157 högg 2 . Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 162 högg. 3 . Eggert Kristján Kristmundsson GR 162 högg. Telpur 15-16 ára. 1 . Guðrún Pétursdóttir GR 79 högg. 2 . Anna Sólveig Snorradóttir GK 84 högg. 3 . Særós Eva Óskarsdóttir GKG 85 högg. Drengir 15-16 ára. 1 . Ísak Jasonarson GK 74 högg. 2 . Bogi Ísak Bogason GR 79 högg. 3 . Egill Ragnar Gunnarsson GKG 81 högg. Stúlkur 17-18 ára. 1 . Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 78 högg. 2 . Högna K. Knútsdóttir GK 82 högg. 3 . Halla Björk Ragnarsdóttir GR 83 högg. Piltar 17-18 ára. 1 . Magnús Björn Sigurðsson GR 71 högg. 2 . Halldór Atlason GR 73 högg. 3 . Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 73 högg Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náðu að ljúka keppni á öðrum keppnisdegi áður en mótinu var aflýst. Stelpur 14 ára og yngri. 1 . Ragnhildur Kristinsdóttir GR 79 högg. 2 . Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 90 högg. 3 . Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91 högg. Strákar 14 ára og yngri. 1 . Gísli Sveinbergsson GK 148 högg. 2 . Elís Rúnar Elísson GKJ 157 högg 2 . Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 162 högg. 3 . Eggert Kristján Kristmundsson GR 162 högg. Telpur 15-16 ára. 1 . Guðrún Pétursdóttir GR 79 högg. 2 . Anna Sólveig Snorradóttir GK 84 högg. 3 . Særós Eva Óskarsdóttir GKG 85 högg. Drengir 15-16 ára. 1 . Ísak Jasonarson GK 74 högg. 2 . Bogi Ísak Bogason GR 79 högg. 3 . Egill Ragnar Gunnarsson GKG 81 högg. Stúlkur 17-18 ára. 1 . Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 78 högg. 2 . Högna K. Knútsdóttir GK 82 högg. 3 . Halla Björk Ragnarsdóttir GR 83 högg. Piltar 17-18 ára. 1 . Magnús Björn Sigurðsson GR 71 högg. 2 . Halldór Atlason GR 73 högg. 3 . Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 73 högg
Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira