Forseti Barcelona hótar að skera á öll tengsl við Real Madrid Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2011 23:00 Mourinho sendur upp í stúku Mynd/Nordic Photos/Getty Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira