Webber mun sækja til sigurs og segir karp um reglur leiðinlegt 9. júlí 2011 18:16 Sebastian Vetttel, Mark Webber og Fernando Alonso eftir tímatökuna á Silverstone í dag. AP mynd: Lefteris Pitarakis Mark Webber er fremstur á ráslínu í breska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á morgun. Hann telur að ruglingur með túlkun á reglum um útbúnað bílanna þessa mótshelgina á Silverstone ekki vera gott mál gagnvart áhorfendum. Forráðamenn keppnisliða hafa sumir hverjir verið að karpa sína á milli og við FIA um hvað og hvað má ekki gera varðandi útbúnað í vélarsal, en alþjóðasambandið vildi fyrir helgina loka fyrir að menn noti tölvustýringar vélanna á vissan hátt til að bæta loftflæði um loftdreifi aftan á bílunum. Nú hefur FIA boðist að falla frá breytingum í þessu máli eftir þessa mótshelgi, ef öll keppnislið eru sammála. Aðspurður um hvernig Webber þætti Red Bull hafa höndlað málið um helgina sagði Webber á fréttamannafundi: „Ég tel að liðið hafi gert þetta nokkuð vel. Við Seb(astian) höfum einbeitt okkur að akstrinum, annars verður þetta leiðinlegt. En þetta er ekkert nýtt fyrir liðið", sagði Webber og benti á að liðið hefði áður þurft að kljást við breytingar á bílum sínum á miðju keppnistímabili eins og nú er rauninn. „Vonandi geta allir komist að sameiginlegri niðurstöðu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir áhorfendur. Ég efast um að þeir viti 0.1% um hvað málið snýst. Þetta er jafnvel snúið fyrir okkur, þannig að einbeitum okkur að kappakstrinum." „Málið er að hafa reglurnar einfaldar frá byrjun ársins og fylgja því. Hvað mig sjálfan varðar, þá er ég í toppformi. Ég hef undirbúið mig vel og er tilbúinn að sækja til sigurs", sagði Webber um mótið á morgun. Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber er fremstur á ráslínu í breska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á morgun. Hann telur að ruglingur með túlkun á reglum um útbúnað bílanna þessa mótshelgina á Silverstone ekki vera gott mál gagnvart áhorfendum. Forráðamenn keppnisliða hafa sumir hverjir verið að karpa sína á milli og við FIA um hvað og hvað má ekki gera varðandi útbúnað í vélarsal, en alþjóðasambandið vildi fyrir helgina loka fyrir að menn noti tölvustýringar vélanna á vissan hátt til að bæta loftflæði um loftdreifi aftan á bílunum. Nú hefur FIA boðist að falla frá breytingum í þessu máli eftir þessa mótshelgi, ef öll keppnislið eru sammála. Aðspurður um hvernig Webber þætti Red Bull hafa höndlað málið um helgina sagði Webber á fréttamannafundi: „Ég tel að liðið hafi gert þetta nokkuð vel. Við Seb(astian) höfum einbeitt okkur að akstrinum, annars verður þetta leiðinlegt. En þetta er ekkert nýtt fyrir liðið", sagði Webber og benti á að liðið hefði áður þurft að kljást við breytingar á bílum sínum á miðju keppnistímabili eins og nú er rauninn. „Vonandi geta allir komist að sameiginlegri niðurstöðu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir áhorfendur. Ég efast um að þeir viti 0.1% um hvað málið snýst. Þetta er jafnvel snúið fyrir okkur, þannig að einbeitum okkur að kappakstrinum." „Málið er að hafa reglurnar einfaldar frá byrjun ársins og fylgja því. Hvað mig sjálfan varðar, þá er ég í toppformi. Ég hef undirbúið mig vel og er tilbúinn að sækja til sigurs", sagði Webber um mótið á morgun.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti