Íslenska karlandsliðið hefur leik á EM á morgun Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 17:30 Íslenska karlaliðið er þannig skipað: Guðjón Henning Hilmarsson, Ólafur Björn Loftsson, Alfreð Brynjar Kristinsson, Axel Bóasson, Arnar Freyr Hákonarson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Mynd/GSÍ Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales Golf Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales
Golf Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira