Tiger að verða blankur? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júlí 2011 19:45 Það er mikil umræða um það í dag hvort fjárhagsstaða Tiger Woods sé slæm og menn velta því jafnvel upp hvort hann sé að verða blankur. Tiger hefur misst stóra auglýsingasamninga, þurfti að greiða stjarnfræðilega háa upphæð er hann skildi og tók síðan risalán á húsið sitt. Þess utan lækkaði Nike launin við hann. Umræðan spratt upp er spurðist að Tiger ætlaði að auglýsa hitakrem í Japan. Líkingin við myndina Lost in Translation og þáttinn af Entourage er Vincent fer til Kína þar sem hann auglýsir orkudrykk er augljós. Í japönsku auglýsingunni sveiflar Tiger kylfu, nuddar á sér bakið og segir: "Áfram Vantelin". Eflaust fékk hann vel greitt fyrir auglýsinguna en samt ekki nálægt því sem hann fékk fyrir að auglýsa Pepsi og Gillette meðal annars. Það er ekkert launungarmál að Tiger hefur fengið mikinn skell í fjármálunum og nú velta menn því fyrir sér hvort hann sé að verða fyrir fjárskorti. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er mikil umræða um það í dag hvort fjárhagsstaða Tiger Woods sé slæm og menn velta því jafnvel upp hvort hann sé að verða blankur. Tiger hefur misst stóra auglýsingasamninga, þurfti að greiða stjarnfræðilega háa upphæð er hann skildi og tók síðan risalán á húsið sitt. Þess utan lækkaði Nike launin við hann. Umræðan spratt upp er spurðist að Tiger ætlaði að auglýsa hitakrem í Japan. Líkingin við myndina Lost in Translation og þáttinn af Entourage er Vincent fer til Kína þar sem hann auglýsir orkudrykk er augljós. Í japönsku auglýsingunni sveiflar Tiger kylfu, nuddar á sér bakið og segir: "Áfram Vantelin". Eflaust fékk hann vel greitt fyrir auglýsinguna en samt ekki nálægt því sem hann fékk fyrir að auglýsa Pepsi og Gillette meðal annars. Það er ekkert launungarmál að Tiger hefur fengið mikinn skell í fjármálunum og nú velta menn því fyrir sér hvort hann sé að verða fyrir fjárskorti.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira