Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2011 14:19 Fernando Alonso sigraði í dag. Mynd. / AFP Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig. Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig.
Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira