Hamilton: Ók með heilanum og hjartanu 24. júlí 2011 16:43 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. AP mynd: Jens Meyer Lewis Hamilton var kampakátur eftir að hafa unnið Formúlu 1 mótið á Nürburgring í dag með McLaren. „Allir sigrar eru sérstakir, en eftir allt umstangið og undirbúnining liðsins fyrir mótið í dag, þá er þessi sigur enn sérstakari en ella", sagði Hamilton eftir mótið í dag. Hann háði harða keppni við Mark Webber á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari um sigurinn. „Ég var búinn að segja að ég ætlaði að taka eitt mót í einu og það var því verulega jákvætt að vinna. En það er mikið eftir af tímabilinu og nú reynir á þolgæðin og hraðann héðan í frá." „Ég var á ystu nöf hring eftir hring og reyndi að aka fullkomlega, en um leið af krafti. Mér fannst margt af því sem ég gerði í dag með því nákvæmara sem ég hef sýnt í akstri. Það var gott að geta ekið með heilanum og hjartanu á hárréttan hátt og það er mjög gefandi." „Slagurinn um meistaratitilinn verður harður, en við erum mættir í slaginn. Ég vona að við getum haldið slagkraftinum áfram", sagði Hamilton, sem hefur færst upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton var kampakátur eftir að hafa unnið Formúlu 1 mótið á Nürburgring í dag með McLaren. „Allir sigrar eru sérstakir, en eftir allt umstangið og undirbúnining liðsins fyrir mótið í dag, þá er þessi sigur enn sérstakari en ella", sagði Hamilton eftir mótið í dag. Hann háði harða keppni við Mark Webber á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari um sigurinn. „Ég var búinn að segja að ég ætlaði að taka eitt mót í einu og það var því verulega jákvætt að vinna. En það er mikið eftir af tímabilinu og nú reynir á þolgæðin og hraðann héðan í frá." „Ég var á ystu nöf hring eftir hring og reyndi að aka fullkomlega, en um leið af krafti. Mér fannst margt af því sem ég gerði í dag með því nákvæmara sem ég hef sýnt í akstri. Það var gott að geta ekið með heilanum og hjartanu á hárréttan hátt og það er mjög gefandi." „Slagurinn um meistaratitilinn verður harður, en við erum mættir í slaginn. Ég vona að við getum haldið slagkraftinum áfram", sagði Hamilton, sem hefur færst upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira