Hamilton vann í Þýskalandi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. júlí 2011 13:23 Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á McLaren var rétt í þessu að tryggja sér sigur í þýska kappakstrinum í Formúla 1 á Nurburgring. Er þetta annar sigur Hamilton í röð. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Ástralinn Mark Webber á Red Bull sem var á ráspól hafnaði í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel sem er efstur í stigakeppni ökuþóra hafnaði í fjórða sæti fyrir Red Bull, rétt á undan Felipe Massa á Ferrari. Lokastaða efstu manna: 1. Lewis Hamilton 2. Fernando Alonso 3. Mark Webber 4. Sebastian Vettel 5. Felipe Massa 6. Adrian Sutil 7. Nico Rosberg 8. Michael Schumacher 9. KamuiKobayashi 10. Vitaly Petrov Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á McLaren var rétt í þessu að tryggja sér sigur í þýska kappakstrinum í Formúla 1 á Nurburgring. Er þetta annar sigur Hamilton í röð. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Ástralinn Mark Webber á Red Bull sem var á ráspól hafnaði í þriðja sæti. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel sem er efstur í stigakeppni ökuþóra hafnaði í fjórða sæti fyrir Red Bull, rétt á undan Felipe Massa á Ferrari. Lokastaða efstu manna: 1. Lewis Hamilton 2. Fernando Alonso 3. Mark Webber 4. Sebastian Vettel 5. Felipe Massa 6. Adrian Sutil 7. Nico Rosberg 8. Michael Schumacher 9. KamuiKobayashi 10. Vitaly Petrov
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira