Schumacher fljótastur á fyrstu æfingunni á Spa 26. ágúst 2011 09:56 Michael Schumacher ekur með Mercedes og var á fréttamannafundi í gær á Spa brautinni og ræðir hér málin með Sebastian Vettel sér við hlið. AP mynd: Yves Logghe Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Schumacher og liðsfélagi hans Nico Rosberg náðu að keyra á meðan þurrt var í upphafi æfingarinnar og reyndust tveir þeir fljótustu, en rigning hefti möguleika annarra á að skáka tímum þeirra samkvæmt frétt á autosport.com. Schumacher heldur upp á það þessa mótshelgina að 20 ár eru liðinn frá því að hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu, en það var einmitt á Spa brautinni í Belgíu árið 1991. Schumacher hóf ferlinn með Jordan liðinu, en ók síðan með Benetton og Ferrari og vann samtals sjö titla með liðunum tveimur. Hann hætti síðan að keppa í þrjú ár, en mætti svo til leiks í fyrra með Mercedes. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m54.355s 2. Nico Rosberg Mercedes 1m54.829s + 0.474s 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m02.740s + 8.385s 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m03.752s + 9.397s 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m04.301s + 9.946s 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m04.663s + 10.308s 7. Felipe Massa Ferrari 2m04.728s + 10.373s 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m05.391s + 11.036s 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m06.583s + 12.228s 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m06.886s + 12.531s 11. Fernando Alonso Ferrari 2m07.055s + 12.700s 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m07.481s + 13.126s 13. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m08.233s + 13.878s 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m08.239s + 13.884s 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m08.918s + 14.563s 16. Mark Webber Red Bull-Renault 2m09.792s + 15.437s 17. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m12.278s + 17.923s 18. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m12.389s + 18.034s 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m12.772s + 18.417s 20. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m13.058s + 18.703s 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m13.090s + 18.735s 22. Vitaly Petrov Renault 2m13.601s + 19.246s 23. Bruno Senna Renault 2m14.340s + 19.985s 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m14.933s + 20.578s Formúla Íþróttir Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Schumacher og liðsfélagi hans Nico Rosberg náðu að keyra á meðan þurrt var í upphafi æfingarinnar og reyndust tveir þeir fljótustu, en rigning hefti möguleika annarra á að skáka tímum þeirra samkvæmt frétt á autosport.com. Schumacher heldur upp á það þessa mótshelgina að 20 ár eru liðinn frá því að hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu, en það var einmitt á Spa brautinni í Belgíu árið 1991. Schumacher hóf ferlinn með Jordan liðinu, en ók síðan með Benetton og Ferrari og vann samtals sjö titla með liðunum tveimur. Hann hætti síðan að keppa í þrjú ár, en mætti svo til leiks í fyrra með Mercedes. Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m54.355s 2. Nico Rosberg Mercedes 1m54.829s + 0.474s 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m02.740s + 8.385s 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m03.752s + 9.397s 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m04.301s + 9.946s 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m04.663s + 10.308s 7. Felipe Massa Ferrari 2m04.728s + 10.373s 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m05.391s + 11.036s 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m06.583s + 12.228s 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m06.886s + 12.531s 11. Fernando Alonso Ferrari 2m07.055s + 12.700s 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m07.481s + 13.126s 13. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m08.233s + 13.878s 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m08.239s + 13.884s 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m08.918s + 14.563s 16. Mark Webber Red Bull-Renault 2m09.792s + 15.437s 17. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m12.278s + 17.923s 18. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m12.389s + 18.034s 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m12.772s + 18.417s 20. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m13.058s + 18.703s 21. Karun Chandhok Lotus-Renault 2m13.090s + 18.735s 22. Vitaly Petrov Renault 2m13.601s + 19.246s 23. Bruno Senna Renault 2m14.340s + 19.985s 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m14.933s + 20.578s
Formúla Íþróttir Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira