Hamilton fremstur í flokki á Monza 9. september 2011 10:03 Lewis Hamilton var fljótastur á Monza í dag, Mynd: Associated Press Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Jenson Button á McLaren náði næst besta tíma, en Sebastian vettel á Red Bull varð þriðji á Red Bull, en Mark Webber liðsfélagi hans varð fjórði. Hamilton var nokkuð langt á undan keppinautum sínum á æfingunni og munaði 0.921 úr sekúndu á honum og Button. Fernando Alonso, sem vann mótið á Monza í fyrra var með sjöunda besta tíma, en á undan honum voru bæði Adrian Sutil á Force India og Vitaly Petrov á Renault. Tveir ítalskir ökumenn keppa í Formúlu 1 og verða því á heimavelli um helgina, en þetta eru þeir Jarno Trulli hjá Lotus liðinu og Viantonio Liuzzi, sem ekur með Hispania. Karun Chandok, varaökumaður Lotus liðsins ók bíl Trulli á fyrstu æfingunni og Nico Hülkenberg , varaökumaður Force India ók bíl Paul di Resta. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.865s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.786s + 0.921 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.231s + 1.366 25 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.459s + 1.594 24 5. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m26.550s + 2.685 23 6. Vitaly Petrov Renault 1m26.625s + 2.760 20 7. Fernando Alonso Ferrari 1m26.647s + 2.782 20 8. Felipe Massa Ferrari 1m26.676s + 2.811 24 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.694s + 2.829 28 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.696s + 2.831 15 11. Michael Schumacher Mercedes 1m26.699s + 2.834 21 12. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.826s + 2.961 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.836s + 2.971 25 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m26.996s + 3.131 29 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.365s + 3.500 25 16. Bruno Senna Renault 1m27.385s + 3.520 23 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.433s + 3.568 25 18. Nico Rosberg Mercedes 1m27.492s + 3.627 24 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.539s + 5.674 10 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m30.148s + 6.283 19 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.609s + 6.744 27 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.619s + 6.754 24 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.052s + 7.187 12 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.899s + 8.034 2 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Jenson Button á McLaren náði næst besta tíma, en Sebastian vettel á Red Bull varð þriðji á Red Bull, en Mark Webber liðsfélagi hans varð fjórði. Hamilton var nokkuð langt á undan keppinautum sínum á æfingunni og munaði 0.921 úr sekúndu á honum og Button. Fernando Alonso, sem vann mótið á Monza í fyrra var með sjöunda besta tíma, en á undan honum voru bæði Adrian Sutil á Force India og Vitaly Petrov á Renault. Tveir ítalskir ökumenn keppa í Formúlu 1 og verða því á heimavelli um helgina, en þetta eru þeir Jarno Trulli hjá Lotus liðinu og Viantonio Liuzzi, sem ekur með Hispania. Karun Chandok, varaökumaður Lotus liðsins ók bíl Trulli á fyrstu æfingunni og Nico Hülkenberg , varaökumaður Force India ók bíl Paul di Resta. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.865s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.786s + 0.921 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.231s + 1.366 25 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.459s + 1.594 24 5. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m26.550s + 2.685 23 6. Vitaly Petrov Renault 1m26.625s + 2.760 20 7. Fernando Alonso Ferrari 1m26.647s + 2.782 20 8. Felipe Massa Ferrari 1m26.676s + 2.811 24 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.694s + 2.829 28 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.696s + 2.831 15 11. Michael Schumacher Mercedes 1m26.699s + 2.834 21 12. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.826s + 2.961 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.836s + 2.971 25 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m26.996s + 3.131 29 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.365s + 3.500 25 16. Bruno Senna Renault 1m27.385s + 3.520 23 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.433s + 3.568 25 18. Nico Rosberg Mercedes 1m27.492s + 3.627 24 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.539s + 5.674 10 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m30.148s + 6.283 19 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.609s + 6.744 27 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.619s + 6.754 24 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.052s + 7.187 12 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.899s + 8.034 2
Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira