Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 16:00 Manchester City hefur safnað að sér stjörnuleikmönnum og hefur líka borgað vel fyrir þá. Mynd/Nordic Photos/Getty Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira