Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 18:15 Silva fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Það var Brasilíumaðurinn Pato sem kom Milan yfir með marki eftir aðeins 24 sekúndur. Hann stakk þá alla vörn Barcelona af og skoraði í gegnum klofið á Valdes markverði. Pedro jafnaði fyrir hlé eftir magnaðan sprett hjá Messi og David Villa kom Barcelona yfir í upphafi síðari hálfleiks. Markið af dýrari gerðinni beint úr aukaspyrnu sem reyndar var frekar ódýr. Það voru síðan tæpar tvær mínútur liðnar af uppbótartíma er Thiago Silva jafnaði metin fyrir Milan. Markið með skalla eftir hornspyrnu. Arsenal var ekki fjarri því að leggja Dortmund í Þýskalandi. Van Persie kom Arsenal yfir með marki undir lok fyrri hálfleiks en hann komst þá einn í gegn og lagði boltann í netið. Arsenal virtist vera að landa sigrinum er Ivan Perisic jafnaði metin undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. Chelsea var lengi vel í miklum vandræðum með Bayer Leverkusen en mark frá Brassanum David Luiz bjargaði Chelsea. Mata bætti svo marki við í uppbótartíma.Öll úrslit kvöldsins:E-riðill:Chelsea-Bayer Leverkusen 2-0 1-0 David Luiz (67.), 2-0 Juan Mata (90.+2).Genk-Valencia 0-0F-riðill:Dortmund-Arsenal 1-1 0-1 Robin Van Persie (41.), 1-1 Ivan Perisic (87.)Olympiakos-Marseille 0-1 0-1 Lucho Gonzalez (51.)G-riðill:Apoel Nicosia-Zenit St. Petersburg 2-1 0-1 Konstantin Zyryanov (63.), 1-1 Gustavo Manduca (73.), 2-1 Ailton Almeida (75.)Porto-Shaktar Donetsk 2-1 0-1 Luiz Adriano (11), 1-1 Hulk (28.), 2-1 Kleber (50.)H-riðill:Barcelona-AC Milan 2-2 0-1 Pato (1.), 1-1 Pedro (36.), 2-1 David Villa (50.), 2-2 Thiago Silva (90.+2)Viktoria Plzen-BATE Borisov 1-1 1-0 Marek Bakos (45.), 1-1 Renan Bressan (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira