Sebastian Vettel vann kappaksturinn í Monza Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 14:15 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum í dag. Mynd. / Getty Images Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158 Formúla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158
Formúla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira