Reykjavíkurúrvalið vann KPMG-bikarinn og setti met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 07:00 Liðstjórarnir með KPMG-bikarinn. Mynd/Golf.is Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. „Við vildum ná þessu meti núna loksins þegar við sigruðum. Strákarnir léku vel og sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Sigurður Pétursson, liðsstjóri Reykjavíkurúvalsins, í samtali við golf.is. Reykjavíkurúrvalið fékk 8,5 stig (gegn 3,5) út úr þriðju umferð sem var tvímenningur en Reykjavíkurúrvalið hafði fengið 4,5 stig (gegn 1,5) út úr fjórmenningnum og 5 stig (gegn 1) í fjórleiknum. Lið höfuðborgarinnar vann líka í keppni eldri kylfinga í KPMG-Bikarnum en Reykjavíkurúrvalið vann þar öruggan 16-7 sigur gegn landsbyggðinni.KPMG-bikarmeistarar Reykjavíkurúrvalsins 2011: Andri Þór Björnsson GR - 3 stig í KPMG-bikarnum Arnar Snær Hákonarson GR - 1,5 stig Alfreð Brynjar Kristinsson GKG - 2 stig Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR - 1,5 stig Guðjón Henning Hilmarsson GKG - 1 stig Haraldur Franklín Magnús GR - 2 stig Nökkvi Gunnarsson NK - 3 stig Rafn Stefán Rafnsson GO - 3 stig Sigurjón Arnarsson GR - 2 stig Stefán Már Stefánsson GR - 3 stig Íris Katla Guðmundsdóttir GR - 1,5 stig Sunna Víðisdóttir GR - 2 stig Liðstjóri: Sigurður Pétursson GR Aðst. Liðstjóri Úlfar Jónsson GKG Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. „Við vildum ná þessu meti núna loksins þegar við sigruðum. Strákarnir léku vel og sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Sigurður Pétursson, liðsstjóri Reykjavíkurúvalsins, í samtali við golf.is. Reykjavíkurúrvalið fékk 8,5 stig (gegn 3,5) út úr þriðju umferð sem var tvímenningur en Reykjavíkurúrvalið hafði fengið 4,5 stig (gegn 1,5) út úr fjórmenningnum og 5 stig (gegn 1) í fjórleiknum. Lið höfuðborgarinnar vann líka í keppni eldri kylfinga í KPMG-Bikarnum en Reykjavíkurúrvalið vann þar öruggan 16-7 sigur gegn landsbyggðinni.KPMG-bikarmeistarar Reykjavíkurúrvalsins 2011: Andri Þór Björnsson GR - 3 stig í KPMG-bikarnum Arnar Snær Hákonarson GR - 1,5 stig Alfreð Brynjar Kristinsson GKG - 2 stig Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR - 1,5 stig Guðjón Henning Hilmarsson GKG - 1 stig Haraldur Franklín Magnús GR - 2 stig Nökkvi Gunnarsson NK - 3 stig Rafn Stefán Rafnsson GO - 3 stig Sigurjón Arnarsson GR - 2 stig Stefán Már Stefánsson GR - 3 stig Íris Katla Guðmundsdóttir GR - 1,5 stig Sunna Víðisdóttir GR - 2 stig Liðstjóri: Sigurður Pétursson GR Aðst. Liðstjóri Úlfar Jónsson GKG
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira