Umfjöllun: HK gerði nóg til þess að vinna Gróttu Henry Birgir Gunnarsson í Digranesi skrifar 29. september 2011 21:58 Úr leik liðanna í kvöld. mynd/valli HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. HK komst í 5-1 strax í byrjun en þá skellti Lárus Ólafsson í lás í marki Gróttu. Þökk sé frábærri markvörslu hans náði Grótta að minnka muninn í tvö mörk fyrir hlé, 11-9. Lárus náði ekki að fylgja eftir þessari frábæru markvörslu í síðari hálfleik og það reyndist Gróttu um megn. Smám saman breikkaði bilið á milli liðanna og í stöðunni 21-15 var ballið búið. Gróttumenn neituðu samt að láta niðurlægja sig. Börðust allt til enda á meðan HK slakaði á klónni. Sigurinn því ekki eins stór og hann hefði getað orðið. HK-liðið á enn nokkuð í land en liðið gerði það sem þurfti í kvöld. Margir leikmanna liðsins eiga mikið inni. Ánægjulegt var samt að sjá Arnór Frey í markinu en hann varði vel allan leikinn. Ólafur Víðir vann sig einnig vel inn í leikinn og var drjúgur. Atli Ævar aftur á móti mjög sterkur allan leikinn. Gróttuliðið er betra en margur heldur og það verður ekki niðurlægt í allan vetur eins og einhverjir telja. Lárus flottur í markinu og leikmenn liðsins baráttuglaðir en gæðin ekki næg til að vinna lið eins og HK.HK-Grótta 25-22 (11-9) Mörk HK (skot): Atli Ævar Ingólfsson 6 (6), Bjarki Már Elísson 5 (10/1), Bjarki Már Gunnarsson 4 (8), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (2), Leó Snær Pétursson 2 (5), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Tandri Már Konráðsson 1 (6). Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 18/1 (40/1) 45%. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarki Gunn. 2 Bjarki Elís, Vilhelm). Fiskuð víti: 1 (Atli). Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu (skot): Þorgrímur Ólafsson 6 (9), Árni Benedikt Árnason 6 (10/1), Jóhann Gísli Jóhannesson 5 (10), Friðgeir Elí Jónasson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (3), Hjálmar Þór Arnarsson 1 (2). Varin skot: Lárus Ólafsson 16 (37/1) 43%, Magnús Sigmundsson 3 (7) 43%. Hraðaupphlaup: 5 (Jóhann 2, Árni, Ágúst, Þorgrímur). Fiskuð víti: 1 (Jóhann). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson, þrælfínir. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. HK komst í 5-1 strax í byrjun en þá skellti Lárus Ólafsson í lás í marki Gróttu. Þökk sé frábærri markvörslu hans náði Grótta að minnka muninn í tvö mörk fyrir hlé, 11-9. Lárus náði ekki að fylgja eftir þessari frábæru markvörslu í síðari hálfleik og það reyndist Gróttu um megn. Smám saman breikkaði bilið á milli liðanna og í stöðunni 21-15 var ballið búið. Gróttumenn neituðu samt að láta niðurlægja sig. Börðust allt til enda á meðan HK slakaði á klónni. Sigurinn því ekki eins stór og hann hefði getað orðið. HK-liðið á enn nokkuð í land en liðið gerði það sem þurfti í kvöld. Margir leikmanna liðsins eiga mikið inni. Ánægjulegt var samt að sjá Arnór Frey í markinu en hann varði vel allan leikinn. Ólafur Víðir vann sig einnig vel inn í leikinn og var drjúgur. Atli Ævar aftur á móti mjög sterkur allan leikinn. Gróttuliðið er betra en margur heldur og það verður ekki niðurlægt í allan vetur eins og einhverjir telja. Lárus flottur í markinu og leikmenn liðsins baráttuglaðir en gæðin ekki næg til að vinna lið eins og HK.HK-Grótta 25-22 (11-9) Mörk HK (skot): Atli Ævar Ingólfsson 6 (6), Bjarki Már Elísson 5 (10/1), Bjarki Már Gunnarsson 4 (8), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (2), Leó Snær Pétursson 2 (5), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Tandri Már Konráðsson 1 (6). Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 18/1 (40/1) 45%. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarki Gunn. 2 Bjarki Elís, Vilhelm). Fiskuð víti: 1 (Atli). Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu (skot): Þorgrímur Ólafsson 6 (9), Árni Benedikt Árnason 6 (10/1), Jóhann Gísli Jóhannesson 5 (10), Friðgeir Elí Jónasson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (3), Hjálmar Þór Arnarsson 1 (2). Varin skot: Lárus Ólafsson 16 (37/1) 43%, Magnús Sigmundsson 3 (7) 43%. Hraðaupphlaup: 5 (Jóhann 2, Árni, Ágúst, Þorgrímur). Fiskuð víti: 1 (Jóhann). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson, þrælfínir.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira