FH-ingar með annan sigurinn í röð - unnu Val í Krikanum Elvar Geir Magnússon skrifar 5. október 2011 20:56 Ragnar Jóhannsson skoraði 7 mörk í kvöld. Mynd/Valli FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. Mikið jafnræði var með liðunum alveg fram í miðjan seinni hálfleikinn en þá settu heimamenn í gírinn og keyrðu fram úr. Þeir komust í 23-20 sem var mesti munurinn milli liðanna í leiknum þegar þar var komið við sögu. FH-ingar létu þessa forystu ekki af hendi og unnu á endanum tveggja marka sigur. FH er því með fjögur stig eftir þrjá leiki en Valur þrjú stig. Nánari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.FH – Valur 29-27 (12-13)Mörk FH (skot): Ragnar Jóhannsson 7 (10), Atli Rúnar Steinþórsson 5 (7), Andri Berg Haraldsson 4/3 (4/3), Örn Ingi Bjarkason 5 (9), Hjalti Pálmason 3 (4), Ólafur Gústafsson 3 (8), Baldvin Þorsteinsson 2/1 (4/1), Halldór Guðjónsson 1 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 7, Sigurður Örn Arnarson 1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Ragnar 2, Baldvin)Fiskuð víti: 4 (Atli Rúnar 2, Ólafur, Ragnar).Utan vallar: 4 mínúturMörk Valur (skot): Orri Freyr Gíslason 7 (8), Anton Rúnarsson 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (7), Sturla Ásgeirsson 5/1 (6/1), Magnús Einarsson 2 (3), Sigfús Sigurðsson 1 (1), Atli Már Báruson 1 (2), Valdimar Fannar Þórsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 15/1Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Orri, Sturla)Fiskuð víti: 1 (Orri)Utan vallar: 2 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. Mikið jafnræði var með liðunum alveg fram í miðjan seinni hálfleikinn en þá settu heimamenn í gírinn og keyrðu fram úr. Þeir komust í 23-20 sem var mesti munurinn milli liðanna í leiknum þegar þar var komið við sögu. FH-ingar létu þessa forystu ekki af hendi og unnu á endanum tveggja marka sigur. FH er því með fjögur stig eftir þrjá leiki en Valur þrjú stig. Nánari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.FH – Valur 29-27 (12-13)Mörk FH (skot): Ragnar Jóhannsson 7 (10), Atli Rúnar Steinþórsson 5 (7), Andri Berg Haraldsson 4/3 (4/3), Örn Ingi Bjarkason 5 (9), Hjalti Pálmason 3 (4), Ólafur Gústafsson 3 (8), Baldvin Þorsteinsson 2/1 (4/1), Halldór Guðjónsson 1 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 7, Sigurður Örn Arnarson 1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Ragnar 2, Baldvin)Fiskuð víti: 4 (Atli Rúnar 2, Ólafur, Ragnar).Utan vallar: 4 mínúturMörk Valur (skot): Orri Freyr Gíslason 7 (8), Anton Rúnarsson 6 (10), Finnur Ingi Stefánsson 5 (7), Sturla Ásgeirsson 5/1 (6/1), Magnús Einarsson 2 (3), Sigfús Sigurðsson 1 (1), Atli Már Báruson 1 (2), Valdimar Fannar Þórsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 15/1Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Orri, Sturla)Fiskuð víti: 1 (Orri)Utan vallar: 2 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira