Hamilton fljótastur á annarri æfingunni í dag 25. nóvember 2011 17:41 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Brasilíu. AP MYND: Anrew Penner Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.167 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bull varð 0.195 á eftir Hamilton. Webber náði besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Fernando Alonso á Ferrari var með fjórða besta tíma á eftir fyrrnefndum ökumönnum og Michael Schumacher náði fimmta besta tíma. Heimamaðurinn Felipe Massa var með sjötta besta tíma. Formúlu 1 liðin æfa á ný á laugardag og tímatakan fer fram sama dag. Vettel á möguleika á að slá met í tímatökunni á morgun, en síðustu keppni jafnaði hann árangur Nigel Mansell frá árinu 1992 hvað árangur í tímatöku varðar. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu og það sama gerði Mansell 1992. Tímarnir frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.392s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.559s + 0.167 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.587s + 0.195 4. Fernando Alonso Ferrari 1m13.598s + 0.206 5. Michael Schumacher Mercedes 1m13.723s + 0.331 6. Felipe Massa Ferrari 1m13.750s + 0.358 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.787s + 0.395 8. Nico Rosberg Mercedes 1m13.872s + 0.480 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m14.144s + 0.752 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m14.807s + 1.415 11. Vitaly Petrov Renault 1m14.856s + 1.464 12. Bruno Senna Renault 1m14.931s + 1.539 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.970s + 1.578 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.019s + 1.627 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m15.264s + 1.872 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.388s + 1.996 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.679s + 2.287 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.903s + 2.511 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m16.298s + 2.906 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.338s + 2.946 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.031s + 4.639 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.051s + 4.659 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.367s + 4.975 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.476s + 5.084 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.167 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bull varð 0.195 á eftir Hamilton. Webber náði besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Fernando Alonso á Ferrari var með fjórða besta tíma á eftir fyrrnefndum ökumönnum og Michael Schumacher náði fimmta besta tíma. Heimamaðurinn Felipe Massa var með sjötta besta tíma. Formúlu 1 liðin æfa á ný á laugardag og tímatakan fer fram sama dag. Vettel á möguleika á að slá met í tímatökunni á morgun, en síðustu keppni jafnaði hann árangur Nigel Mansell frá árinu 1992 hvað árangur í tímatöku varðar. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu og það sama gerði Mansell 1992. Tímarnir frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m13.392s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.559s + 0.167 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m13.587s + 0.195 4. Fernando Alonso Ferrari 1m13.598s + 0.206 5. Michael Schumacher Mercedes 1m13.723s + 0.331 6. Felipe Massa Ferrari 1m13.750s + 0.358 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m13.787s + 0.395 8. Nico Rosberg Mercedes 1m13.872s + 0.480 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m14.144s + 0.752 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m14.807s + 1.415 11. Vitaly Petrov Renault 1m14.856s + 1.464 12. Bruno Senna Renault 1m14.931s + 1.539 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m14.970s + 1.578 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m15.019s + 1.627 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m15.264s + 1.872 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m15.388s + 1.996 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.679s + 2.287 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m15.903s + 2.511 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m16.298s + 2.906 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m16.338s + 2.946 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.031s + 4.639 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.051s + 4.659 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m18.367s + 4.975 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.476s + 5.084
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira