Sigurmark United kom ekki þrátt fyrir stórsókn - Benfica komið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2011 19:00 Mynd/AP Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira