Arenas veit hvað hann vill Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. desember 2011 23:00 Gilbert með hlífar á báðum hnjám í leik með Orlando Magic. MYND/AP Gilbert Arenas er án samnings eftir að Orlando Magic lét hann fara fyrir viku síðan. Ekkert lið hefur borið víurnar í hinn 29 ára gamla leikstjórnanda sem afrekaði það á sínum yngri árum að skora yfir 25 stig að meðaltali í leik þrjú tímabil í röð. Arenas veitt hvert hann vill fara en hann hefur sett upp óskalista fyrir umboðsmann sinn að vinna með. Hann vill fara til Lakers, Heat, Knicks eða til þess liðs sem nælir í Dwight Howard verði honum skipt. New Jersey Nets hefur gefið í skyn að liðið sé tilbúið að semja við Arenas takist liðinu að næla í Howard frá Magic. Alls er óvíst hvort hin liðin þrjú hafi áhuga á Arenas. Heimildir herma að New York Knicks vilji frekar fá Baron Davis en Knicks og Davis eiga í samningaviðræðum. Arenas er frá Los Angeles en Lakers eru efins um að Arenas passi inn í liðið í ljósi óvissunnar sem þar ríkir í kjölfar þess að Lamar Odom var sendur frá félaginu og óvíst er hvort Pau Gasol verði skipt frá félaginu. Stóra spurningin er hvað Miami Heat gerir. Talið er að Heat vilji líkt og Knicks frekar fá Davis en fari Davis til Knicks gæti Heat reynt við Arenas. Sama hvort Arenas fái samning hjá einhverjum þeirra liða sem hann vill leika fyrir er alls óljóst hverju hann getur skilað til liðsins. Arenas lék aðeins 117 leiki af 328 frá því hann skrifaði upp á risa samning að verðmæti 111 milljón dollarar vegna þráðlátra meiðsla á hné og leikbanna. Nái Arenas sér á strik á ný getur hann hjálpað hvaða lið sem er en aðeins tíminn getur leitt það í ljós hvort hann sé áhættunnar virði. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Gilbert Arenas er án samnings eftir að Orlando Magic lét hann fara fyrir viku síðan. Ekkert lið hefur borið víurnar í hinn 29 ára gamla leikstjórnanda sem afrekaði það á sínum yngri árum að skora yfir 25 stig að meðaltali í leik þrjú tímabil í röð. Arenas veitt hvert hann vill fara en hann hefur sett upp óskalista fyrir umboðsmann sinn að vinna með. Hann vill fara til Lakers, Heat, Knicks eða til þess liðs sem nælir í Dwight Howard verði honum skipt. New Jersey Nets hefur gefið í skyn að liðið sé tilbúið að semja við Arenas takist liðinu að næla í Howard frá Magic. Alls er óvíst hvort hin liðin þrjú hafi áhuga á Arenas. Heimildir herma að New York Knicks vilji frekar fá Baron Davis en Knicks og Davis eiga í samningaviðræðum. Arenas er frá Los Angeles en Lakers eru efins um að Arenas passi inn í liðið í ljósi óvissunnar sem þar ríkir í kjölfar þess að Lamar Odom var sendur frá félaginu og óvíst er hvort Pau Gasol verði skipt frá félaginu. Stóra spurningin er hvað Miami Heat gerir. Talið er að Heat vilji líkt og Knicks frekar fá Davis en fari Davis til Knicks gæti Heat reynt við Arenas. Sama hvort Arenas fái samning hjá einhverjum þeirra liða sem hann vill leika fyrir er alls óljóst hverju hann getur skilað til liðsins. Arenas lék aðeins 117 leiki af 328 frá því hann skrifaði upp á risa samning að verðmæti 111 milljón dollarar vegna þráðlátra meiðsla á hné og leikbanna. Nái Arenas sér á strik á ný getur hann hjálpað hvaða lið sem er en aðeins tíminn getur leitt það í ljós hvort hann sé áhættunnar virði.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins