Nýtt Kobe-Shaq mál að gerjast í Oklahoma City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2011 15:30 Russell Westbrook og Kevin Durant. Mynd/Nordic Photos/Getty Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. Russell Westbrook og Kevin Durant eru þrátt fyrir ungan aldur komnir í hóp stjörnuleikmanna NBA-deildarinnar og lið þeirra Oklahoma City Thunder þykir líklegt til afreka á þessu tímabili nema ef kapparnir hætta að gera spilað saman. Það þurfti nefnilega að skilja þá Westbrook og Durant að í miðjum leik Oklahoma City í nótt en liðið vann þá 98-95 sigur á Memphis Grizzlies. Sökin virðist liggja einu sinni sem oftar hjá Westbrook sem var óhemju pirraður í nótt og klikkaði meðal annars á öllum þrettán skotum sínum í leiknum. Þetta byrjaði allt í öðrum leikhlutanum þegar Westbrook öskraði á liðsfélaga sinn Thabo Sefolosha eftir að Sefolosha hætti við að skjóta þriggja stiga skoti. Kevin Durant og Kendrick Perkins reyndu báðir að róa Westbrook strax á eftir og í næsta leikhléi hélt Durant áfram að tala við Westbrook. Það endaði allt með því að þeir voru farnir að öskra á hvorn annan og það þurfti að lokum að skilja þá að. „Við erum stundum ósammála og ég hef sagt það áður. Ég styð 110 prósent við bakið á honum og hann styður 110 prósent við bakið á mér. Það sást þegar við fórum aftur inn á völlinn og kláruðum leikinn," sagði Kevin Durant sem skoraði 32 stig í leiknum en Westbrook vildi hinsvegar ekki tala við fjölmiðla eftir leikinn. NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Það ætlaði allt að sjóða upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna Oklahoma City Thunder í leik liðanna í nótt og NBA-spekingar eru farnir að velta því fyrir sér hvort framtíð þeirra Russell Westbrook og Kevin Durant saman sé í uppnámi. Deilur liðsfélaganna fara fljótlega að minna á stirt samband milli Kobe Bryant og Shaquille O´Neal hjá Los Angeles Lakers fyrir nokkrum árum. Russell Westbrook og Kevin Durant eru þrátt fyrir ungan aldur komnir í hóp stjörnuleikmanna NBA-deildarinnar og lið þeirra Oklahoma City Thunder þykir líklegt til afreka á þessu tímabili nema ef kapparnir hætta að gera spilað saman. Það þurfti nefnilega að skilja þá Westbrook og Durant að í miðjum leik Oklahoma City í nótt en liðið vann þá 98-95 sigur á Memphis Grizzlies. Sökin virðist liggja einu sinni sem oftar hjá Westbrook sem var óhemju pirraður í nótt og klikkaði meðal annars á öllum þrettán skotum sínum í leiknum. Þetta byrjaði allt í öðrum leikhlutanum þegar Westbrook öskraði á liðsfélaga sinn Thabo Sefolosha eftir að Sefolosha hætti við að skjóta þriggja stiga skoti. Kevin Durant og Kendrick Perkins reyndu báðir að róa Westbrook strax á eftir og í næsta leikhléi hélt Durant áfram að tala við Westbrook. Það endaði allt með því að þeir voru farnir að öskra á hvorn annan og það þurfti að lokum að skilja þá að. „Við erum stundum ósammála og ég hef sagt það áður. Ég styð 110 prósent við bakið á honum og hann styður 110 prósent við bakið á mér. Það sást þegar við fórum aftur inn á völlinn og kláruðum leikinn," sagði Kevin Durant sem skoraði 32 stig í leiknum en Westbrook vildi hinsvegar ekki tala við fjölmiðla eftir leikinn.
NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins