NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2011 09:00 Troy Murphy og JJ Hickson í baráttunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira