Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2011 08:30 Ólafur Stefánsson var valinn sá besti frá upphafi. Mynd/Valli Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Það voru aðeins Alfreð Gíslason og Geir Hallsteinsson sem komust liðið af þeim sem eru ekki lengur að spila. Það voru gestir á heimasíðu Ríkissjónvarpsins sem kusu liðið en 3-4 leikmenn voru tilnefndir í hverja leikstöðu. Valið á besta handboltaliði Íslands frá upphafi var í tengslum um þættina um Strákana okkar í Sjónvarpinu og var valið í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Það kom heldur ekki á óvart að Ólafur Stefánsson var kosinn besti íslenski handboltamaðurinn frá upphafi en nánast allir sérfræðingarnir sem RÚV leitaði til völdu Ólaf bestan. Besta handboltaliði Íslands frá upphafi: Markmaður: Björgvin Páll GústavssonVinstri hornamaður: Guðjón Valur SigurðssonVinstri skytta: Alfreð GíslasonLeikstjórnandi: Geir HallsteinssonLínumaður: Róbert GunnarssonHægri skytta: Ólafur StefánssonHægra horn: Alexander PeterssonVarnarmaður: Sverre JakobssonHinir sem voru tilnefndirMarkmaður: Einar Þorvarðarson Guðmundur HrafnkelssonVinstri hornamaður: Guðmundur Guðmundsson Jakob SigurðssonVinstri skytta: Arnór Atlason Atli Hilmarsson Axel Axelsson Leikstjórnandi: Páll Ólafsson Sigurður Gunnarsson Snorri Steinn GuðjónssonLínumaður: Geir Sveinsson Þorgils Óttar MathiesenHægri skytta: Kristján Arason Sigurður Valur SveinssonHægra horn: Bjarki Sigurðsson Valdimar GrímssonVarnarmaður: Geir Sveinsson Ólafur H. Jónsson Þorbjörn Jensson Íslenski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Það voru aðeins Alfreð Gíslason og Geir Hallsteinsson sem komust liðið af þeim sem eru ekki lengur að spila. Það voru gestir á heimasíðu Ríkissjónvarpsins sem kusu liðið en 3-4 leikmenn voru tilnefndir í hverja leikstöðu. Valið á besta handboltaliði Íslands frá upphafi var í tengslum um þættina um Strákana okkar í Sjónvarpinu og var valið í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Það kom heldur ekki á óvart að Ólafur Stefánsson var kosinn besti íslenski handboltamaðurinn frá upphafi en nánast allir sérfræðingarnir sem RÚV leitaði til völdu Ólaf bestan. Besta handboltaliði Íslands frá upphafi: Markmaður: Björgvin Páll GústavssonVinstri hornamaður: Guðjón Valur SigurðssonVinstri skytta: Alfreð GíslasonLeikstjórnandi: Geir HallsteinssonLínumaður: Róbert GunnarssonHægri skytta: Ólafur StefánssonHægra horn: Alexander PeterssonVarnarmaður: Sverre JakobssonHinir sem voru tilnefndirMarkmaður: Einar Þorvarðarson Guðmundur HrafnkelssonVinstri hornamaður: Guðmundur Guðmundsson Jakob SigurðssonVinstri skytta: Arnór Atlason Atli Hilmarsson Axel Axelsson Leikstjórnandi: Páll Ólafsson Sigurður Gunnarsson Snorri Steinn GuðjónssonLínumaður: Geir Sveinsson Þorgils Óttar MathiesenHægri skytta: Kristján Arason Sigurður Valur SveinssonHægra horn: Bjarki Sigurðsson Valdimar GrímssonVarnarmaður: Geir Sveinsson Ólafur H. Jónsson Þorbjörn Jensson
Íslenski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira