Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 15:15 Andres Iniesta. Mynd/AFP Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. Barcelona og Arsenal eru bæði þekkt fyrir að spila skemmtilegan sóknarbolta þar sem samspil leikmanna er oft á tíðum sannkallað augnakonfekt. Barcelona vann 6-3 samanlegt þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. „Ég gat ekki spilað í fyrra vegna meiðsla en þetta var frábær leikur hérna í London með fullt af mörkum," rifjar Andres Iniesta upp en Arsenal náði þá 2-2 jafntefli eftir að hafa lent 0-2 undir. „Við áttum nokkra góða spretti í leiknum en þeir settu okkur samt undir mikla pressu. Þeir ætla sér örugglega að ná öðrum góðum leik á móti okkur og við þurfum að spila okkar besta leik því þeir eru eitt af bestu liðunum í heimi," sagði Iniesta. „Þetta mun samt ráðast í seinni leiknum í Barcelona. Þetta er Meistaradeildin og við erum að mæta einu af bestu liðunum í heimi og því heldur örugglega enginn að þetta ráðist í kvöld. Þetta verða örugglega klassískar viðureignir," sagði Iniesta. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira
Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. Barcelona og Arsenal eru bæði þekkt fyrir að spila skemmtilegan sóknarbolta þar sem samspil leikmanna er oft á tíðum sannkallað augnakonfekt. Barcelona vann 6-3 samanlegt þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. „Ég gat ekki spilað í fyrra vegna meiðsla en þetta var frábær leikur hérna í London með fullt af mörkum," rifjar Andres Iniesta upp en Arsenal náði þá 2-2 jafntefli eftir að hafa lent 0-2 undir. „Við áttum nokkra góða spretti í leiknum en þeir settu okkur samt undir mikla pressu. Þeir ætla sér örugglega að ná öðrum góðum leik á móti okkur og við þurfum að spila okkar besta leik því þeir eru eitt af bestu liðunum í heimi," sagði Iniesta. „Þetta mun samt ráðast í seinni leiknum í Barcelona. Þetta er Meistaradeildin og við erum að mæta einu af bestu liðunum í heimi og því heldur örugglega enginn að þetta ráðist í kvöld. Þetta verða örugglega klassískar viðureignir," sagði Iniesta.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira