Góðir útisigrar hjá KR-ingum og Keflvíkingum í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2011 21:38 KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson. Mynd/Anton KR og keflavík unnu góða útisigra í Iceland Express deild karla í kvöld. Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ og KR-ingar unnu 32 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Liðin eru áfram í 3. og 4. sæti en eru til alls líkleg eftir frábæra byrjun á árinu 2011.Magnús Þór Gunnarsson var í stuði í 10 stiga sigri Keflavíkur, 102-92, á Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan var 26-17 yfir eftir fyrsta leikhlutann en þá var komið að þætti Magnúsar sem skoraði 26 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Keflvíkingar voru einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, en unnu þriðja leikhlutann 32-20 og voru því 73-61 yfir fyirr lokaleikhlutann. Stjörnumenn náðu að minnka muninn í lokin en Keflvíkingar héldu út og tryggðu sér sigurinn. Thomas Sanders var stigahæstur Keflvíkinga með 32 stig, Magnús var með 26 stig og Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 16 stig, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði 24 stig fyrir Garðbæinga en hann var kominn með 21 stig í hálfleik. Eistinn Renato Lindmets skoraði 23 stig og Justin Shouse var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Keflvíkingar hafa þar með byrjað nýja árið á því að vinna ÍR, Snæfell og Stjörnunna með samtals 57 stigum og eru nú fjórum stigum á eftir toppliði Grindavíkur. Þeir leyfðu sér að hvíla Lasar Trifunovic sem er stigahæsti leikmaðurinn deildarinnar en hefur ekkert spilað í þessum þremur leikjum.KR-ingar byrja nýja árið af miklum krafti en liðið vann sannfærandi 32 stiga sigur á Haukum, 106-74, í kvöld og hefur því unnið alla fjóra leiki ársins 2011 í deild (3) og bikar (1). Marcus Walker átti stórleik hjá KR og skorðai 35 stig þar af 15 þeirra í fyrsta leikhlutanum. Pavel Ermolinskij var með 12 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Semaj Inge skoraði 22 stig fyrr Hauka. KR-ingar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem þeir unnu 37-8 og voru því með 32 stiga forskot í hálfleik, 59-27. Eftir það var nánast formsatriði að spila seinni hálfleikinn. Stjarnan-Keflavík 92-102 (41-42) Stig Stjörnunar: Jovan Zdravevski 24/6 fráköst, Renato Lindmets 23/9 fráköst, Justin Shouse 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 5/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 1.Stig Keflavíkur: Thomas Sanders 32/4 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 16/9 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 8/7 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar Einarsson 3/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2.Grindavík-Tindastóll 77-66 (44-35)Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 26/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 15/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13/4 fráköst, Ryan Pettinella 8/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 3.Stig Tindastólls: Hayward Fain 20/9 fráköst/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 18/6 fráköst, Dragoljub Kitanovic 15, Sean Kingsley Cunningham 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 4, Friðrik Hreinsson 3. Haukar-KR 74-106 (27-59)Stig Hauka: Semaj Inge 22/5 fráköst, Örn Sigurðarson 13/5 fráköst, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 8, Gerald Robinson 7/9 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/5 fráköst, Emil Barja 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óskar Ingi Magnússon 2, Sævar Ingi Haraldsson 2.Stig KR: Marcus Walker 35, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Finnur Atli Magnússon 8, Ólafur Már Ægisson 8, Fannar Ólafsson 6/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 5, Páll Fannar Helgason 5, Martin Hermannsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Sjá meira
KR og keflavík unnu góða útisigra í Iceland Express deild karla í kvöld. Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ og KR-ingar unnu 32 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Liðin eru áfram í 3. og 4. sæti en eru til alls líkleg eftir frábæra byrjun á árinu 2011.Magnús Þór Gunnarsson var í stuði í 10 stiga sigri Keflavíkur, 102-92, á Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan var 26-17 yfir eftir fyrsta leikhlutann en þá var komið að þætti Magnúsar sem skoraði 26 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Keflvíkingar voru einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, en unnu þriðja leikhlutann 32-20 og voru því 73-61 yfir fyirr lokaleikhlutann. Stjörnumenn náðu að minnka muninn í lokin en Keflvíkingar héldu út og tryggðu sér sigurinn. Thomas Sanders var stigahæstur Keflvíkinga með 32 stig, Magnús var með 26 stig og Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 16 stig, tók 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði 24 stig fyrir Garðbæinga en hann var kominn með 21 stig í hálfleik. Eistinn Renato Lindmets skoraði 23 stig og Justin Shouse var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Keflvíkingar hafa þar með byrjað nýja árið á því að vinna ÍR, Snæfell og Stjörnunna með samtals 57 stigum og eru nú fjórum stigum á eftir toppliði Grindavíkur. Þeir leyfðu sér að hvíla Lasar Trifunovic sem er stigahæsti leikmaðurinn deildarinnar en hefur ekkert spilað í þessum þremur leikjum.KR-ingar byrja nýja árið af miklum krafti en liðið vann sannfærandi 32 stiga sigur á Haukum, 106-74, í kvöld og hefur því unnið alla fjóra leiki ársins 2011 í deild (3) og bikar (1). Marcus Walker átti stórleik hjá KR og skorðai 35 stig þar af 15 þeirra í fyrsta leikhlutanum. Pavel Ermolinskij var með 12 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Semaj Inge skoraði 22 stig fyrr Hauka. KR-ingar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem þeir unnu 37-8 og voru því með 32 stiga forskot í hálfleik, 59-27. Eftir það var nánast formsatriði að spila seinni hálfleikinn. Stjarnan-Keflavík 92-102 (41-42) Stig Stjörnunar: Jovan Zdravevski 24/6 fráköst, Renato Lindmets 23/9 fráköst, Justin Shouse 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 5/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 1.Stig Keflavíkur: Thomas Sanders 32/4 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 16/9 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 8/7 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar Einarsson 3/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2.Grindavík-Tindastóll 77-66 (44-35)Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 26/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 15/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13/4 fráköst, Ryan Pettinella 8/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 3.Stig Tindastólls: Hayward Fain 20/9 fráköst/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 18/6 fráköst, Dragoljub Kitanovic 15, Sean Kingsley Cunningham 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 4, Friðrik Hreinsson 3. Haukar-KR 74-106 (27-59)Stig Hauka: Semaj Inge 22/5 fráköst, Örn Sigurðarson 13/5 fráköst, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 8, Gerald Robinson 7/9 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/5 fráköst, Emil Barja 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óskar Ingi Magnússon 2, Sævar Ingi Haraldsson 2.Stig KR: Marcus Walker 35, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Finnur Atli Magnússon 8, Ólafur Már Ægisson 8, Fannar Ólafsson 6/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 5, Páll Fannar Helgason 5, Martin Hermannsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli