Verður hinn 41 árs gamli Karlsson nýliði ársins? Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. febrúar 2011 11:30 Robert Karlsson er í 16. sæti heimslistans. Nordic Photos/Getty Images Robert Karlsson gæti orðið elsti nýliði ársins á PGA mótaröðinn í golfi en hinn 41 árs gamli kylfingur frá Svíþjóð ætlar að einbeita sér að PGA mótaröðinni á þessu ári. Karlsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð á Evrópumótaröðinn en hann er fluttur með fjölskyldu sína til Norður-Karólínu og ætlar sér stóra hluti á nýjum „vinnustað". Árið 2008 var Karlsson efstur á peningalistanum á Evrópumótaröðinni en hann segir að það hafi ekki verið hægt að bíða lengur með þessa ákvörðun. „Ég vildi ekki ljúka ferlinum og segja við sjálfan mig að ég hefði átt að taka eitt tímabil sem fullgildur meðlimur á PGA mótaröðinni. Möguleikinn opnaðist fyrir mig að komast inn eftir að hafa endað í öðru sæti á St. Jude meistaramótinu í Memphis og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni," sagði Karlsson sem er í 16. sæti heimslistans og hefur á undanförnum árum búið í Monte Carlo. Karlsson hefur sigrað á 11 mótum á Evrópumótaröðinni. Hann hefur titil að verja á Katar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn á Evrópumótaröðinni en þar verður Tiger Woods á meðal keppenda. Karlsson ætlar að leika á 15 mótum á PGA mótaröðinni og 12-13 mótum á Evrópumótaröðinni og það verður því nóg að gera hjá honum á þessu ári. Nokkrir af bestu kylfingum heims ákváðu í haust að vera ekki fullgildir meðlimir á PGA mótaröðinni og þar má nefna Rory McIlroy frá Norður-Írlandi, Lee Westwood frá Englandi og Þjóðverjann Martin Kaymer. Westwood er efstur á heimslistanum, Kaymer er í öðru sæti og McIlroy er í áttunda sæti. Norður-Írinn Graeme McDowell sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu ætlar að leggja áherslu á PGA mótaröðina á þessu ári en hann er í 5. sæti heimslistans. Sömu sögu er að segja af Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen sem sigraði á opna breska meistaramótinu og landi hans Charl Schwartzel ætlar einnig að leggja áherslu á bandarísku mótaröðina. Golf Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Robert Karlsson gæti orðið elsti nýliði ársins á PGA mótaröðinn í golfi en hinn 41 árs gamli kylfingur frá Svíþjóð ætlar að einbeita sér að PGA mótaröðinni á þessu ári. Karlsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð á Evrópumótaröðinn en hann er fluttur með fjölskyldu sína til Norður-Karólínu og ætlar sér stóra hluti á nýjum „vinnustað". Árið 2008 var Karlsson efstur á peningalistanum á Evrópumótaröðinni en hann segir að það hafi ekki verið hægt að bíða lengur með þessa ákvörðun. „Ég vildi ekki ljúka ferlinum og segja við sjálfan mig að ég hefði átt að taka eitt tímabil sem fullgildur meðlimur á PGA mótaröðinni. Möguleikinn opnaðist fyrir mig að komast inn eftir að hafa endað í öðru sæti á St. Jude meistaramótinu í Memphis og ég hlakka til að takast á við þetta verkefni," sagði Karlsson sem er í 16. sæti heimslistans og hefur á undanförnum árum búið í Monte Carlo. Karlsson hefur sigrað á 11 mótum á Evrópumótaröðinni. Hann hefur titil að verja á Katar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn á Evrópumótaröðinni en þar verður Tiger Woods á meðal keppenda. Karlsson ætlar að leika á 15 mótum á PGA mótaröðinni og 12-13 mótum á Evrópumótaröðinni og það verður því nóg að gera hjá honum á þessu ári. Nokkrir af bestu kylfingum heims ákváðu í haust að vera ekki fullgildir meðlimir á PGA mótaröðinni og þar má nefna Rory McIlroy frá Norður-Írlandi, Lee Westwood frá Englandi og Þjóðverjann Martin Kaymer. Westwood er efstur á heimslistanum, Kaymer er í öðru sæti og McIlroy er í áttunda sæti. Norður-Írinn Graeme McDowell sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu ætlar að leggja áherslu á PGA mótaröðina á þessu ári en hann er í 5. sæti heimslistans. Sömu sögu er að segja af Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen sem sigraði á opna breska meistaramótinu og landi hans Charl Schwartzel ætlar einnig að leggja áherslu á bandarísku mótaröðina.
Golf Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira