Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni 13. febrúar 2011 16:54 Rubens Barrichello á Williams á Jerez brautinni í gær. Hann ók einnig í dag. Mynd:Getty Images/Mark Thompson Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók bíl Lotus Renault liðsins í dag, en Þjóðverjinn Nick Heidfeld sem liðið prófaði í gær náði besta tíma í gær. Liðið var að skoða hann sem mögulegan staðgengil fyrir Pólverjann Kubica. Rigndi létt þegar innan við hálftími var eftir af æfingunni í dag, en fjórir ökumenn reyndu bíla sína á útgáfu regndekkja fyrir minni bleytu en meiri frá Pirelli. Það voru þeir Barrichello, Alonso, Þjóðverjinn Nico Rosberg og Svisslendingurinn Sebastian Buemi. Aðrir ökumenn reyndu bíla sína ekki í bleytunni. Næsta æfing er í Barcelona á föstudaginn. Tímarnir í dag 1. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m19.832s 103 2. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m20.601s + 0.769s 86 3. Fernando Alonso Ferrari 1m21.074s + 1.242s 115 4. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m21.213s + 1.381s 90 5. Bruno Senna Renault 1m21.400s + 1.568s 68 6. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m21.632s + 1.800s 43 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.103s + 2.271s 45 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.222s + 2.39 s 90 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.278s + 2.446s 70 10. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m22.985s + 3.153s 45 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.111s + 3.279s 99 tímarnir frá autosport.com Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók bíl Lotus Renault liðsins í dag, en Þjóðverjinn Nick Heidfeld sem liðið prófaði í gær náði besta tíma í gær. Liðið var að skoða hann sem mögulegan staðgengil fyrir Pólverjann Kubica. Rigndi létt þegar innan við hálftími var eftir af æfingunni í dag, en fjórir ökumenn reyndu bíla sína á útgáfu regndekkja fyrir minni bleytu en meiri frá Pirelli. Það voru þeir Barrichello, Alonso, Þjóðverjinn Nico Rosberg og Svisslendingurinn Sebastian Buemi. Aðrir ökumenn reyndu bíla sína ekki í bleytunni. Næsta æfing er í Barcelona á föstudaginn. Tímarnir í dag 1. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m19.832s 103 2. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m20.601s + 0.769s 86 3. Fernando Alonso Ferrari 1m21.074s + 1.242s 115 4. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m21.213s + 1.381s 90 5. Bruno Senna Renault 1m21.400s + 1.568s 68 6. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m21.632s + 1.800s 43 7. Nico Rosberg Mercedes 1m22.103s + 2.271s 45 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.222s + 2.39 s 90 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.278s + 2.446s 70 10. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m22.985s + 3.153s 45 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.111s + 3.279s 99 tímarnir frá autosport.com
Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira