Vettel stoltur af fyrstu skrefunum 2. febrúar 2011 09:16 Sebastian Vettel um borð í nýja Red Bull bílnum. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. "Það er betra að vera á toppnum, en botninum. Þetta var fyrsti dagurinn og við ókum 93 hringi sem er nokkuð afrek og við höfum aldrei náð svona miklu út úr fyrsta deginum síðustu ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Mér líður vel í bílnum og skemmti mér vel og þetta var góð byrjun. Það er mikið eftir og við eigum eftir að æfa mikið og svo er langt tímabil framundan með 20 mótum. Það getur margt breyst á þessum tíma og menn verða að halda sig við efnið." "Við höfum bara stigið fyrsta skrefið og erum stoltir af því. Það er erfitt að bera okkur saman við aðra, en McLaren er t.d. ekk byrjað að æfa á nýja bílnum. Við erum bara að æfa og með ólík markmið, en stóru liðin McLaren, Ferrari og Mercedes verða framarlega og Renault gæti komið á óvart. Þeir eru með áhugaverða nýjung. Við sjáum hvað setur. "Það hefur margt breyst frá fyrr ári og margir takka sem þarf að ýta á núna í stýrinu. Við sjáum til hvernig gengur með það og nýju dekkin. Bíllinn virðist öðruvísi, en þó ekki svo mjög", sagði Vettel. Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. "Það er betra að vera á toppnum, en botninum. Þetta var fyrsti dagurinn og við ókum 93 hringi sem er nokkuð afrek og við höfum aldrei náð svona miklu út úr fyrsta deginum síðustu ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Mér líður vel í bílnum og skemmti mér vel og þetta var góð byrjun. Það er mikið eftir og við eigum eftir að æfa mikið og svo er langt tímabil framundan með 20 mótum. Það getur margt breyst á þessum tíma og menn verða að halda sig við efnið." "Við höfum bara stigið fyrsta skrefið og erum stoltir af því. Það er erfitt að bera okkur saman við aðra, en McLaren er t.d. ekk byrjað að æfa á nýja bílnum. Við erum bara að æfa og með ólík markmið, en stóru liðin McLaren, Ferrari og Mercedes verða framarlega og Renault gæti komið á óvart. Þeir eru með áhugaverða nýjung. Við sjáum hvað setur. "Það hefur margt breyst frá fyrr ári og margir takka sem þarf að ýta á núna í stýrinu. Við sjáum til hvernig gengur með það og nýju dekkin. Bíllinn virðist öðruvísi, en þó ekki svo mjög", sagði Vettel.
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira