Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. janúar 2011 10:45 Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Sjá meira
Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Sjá meira