Scroll-HM2011 Þurfum að vera á tánum til að halda okkur á toppnum Vísir ræddi ítarlega við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara eftir lokaleik íslenska liðsins á HM. Þar var Guðmundur meðal annars spurður út í framtíðina og hvort íslenska liðið væri að fjarlægjast þau bestu á nýjan leik. Handbolti 30.1.2011 14:49 „Strákarnir hætta aldrei“ - Samantekt úr þætti Þorsteins J. Þau Guðjón Guðmundsson, Geir Sveinsson og Hafrún Kristjánsdóttir fóru yfir gengi Íslands á HM í handbolta í ítarlegu máli í þætti Þorsteins J. á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 29.1.2011 15:14 Ég var svartsýnn í október Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var heldur niðurlútur í viðtali við Hörð Magnússon í þætti Þorsteins J. og gesta á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 29.1.2011 14:31 „Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. Handbolti 29.1.2011 14:13 Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. Handbolti 28.1.2011 22:47 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. Handbolti 28.1.2011 22:40 Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. Handbolti 28.1.2011 22:34 Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 28.1.2011 22:28 Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. Handbolti 28.1.2011 12:18 Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. Handbolti 28.1.2011 12:14 Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Handbolti 28.1.2011 12:10 Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. Handbolti 28.1.2011 12:07 Alexander er klár í slaginn og Guðmundur svarar gagnrýni Dags „Við ætlum að sjálfsögu að gefa allt í leikinn gegn Króatíu,“ segir Alexander Petersson í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 en Íslendingar leika um 5. sætið á HM gegn Króatíu og hefst leikurinn kl. 19.30 á föstudaginn. Alexander segir að hann hafi fengið góða hvíld undanfarnar tvö daga. Handbolti 27.1.2011 23:51 Ísland - Frakkland, myndasyrpa Handbolti 26.1.2011 14:17 Bestu tilþrifin úr leik Íslands og Frakklands - úr HM þætti Þorsteins J. Ísland tapaði gegn heims - Evrópu og Ólympíumeistaraliði Frakklands í lokaleiknum i milliriðli 1 á HM í handbolta í gærkvöld 34-28. Næsti leikur er á föstudag gegn Króatíu um fimmta sætið en besti árangur Íslands á HM er fimmta sætið í Japan árið 1997. Í HM þætti þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport var þessi klippa sýnd úr leiknum og tónlistarkryddið kemur frá Írlandi. Handbolti 26.1.2011 10:39 Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Handbolti 26.1.2011 10:32 Oddur: Var svolítið stressaður Akureyringurinn efnilegi Oddur Gretarsson lék sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Hann byrjaði HM-ferilinn ekki á neinum smá leik gegn heims, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. Handbolti 25.1.2011 23:01 Sverre: Karakterinn er dottinn úr liðinu Sverre Andreas Jakobsson tók takmarkaðan þátt í leiknum í kvöld en hann fékk að líta sína þriðju tveggja mínútna brottvísun snemma í síðari hálfleik. Handbolti 25.1.2011 22:45 Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. Handbolti 25.1.2011 22:34 Varnartilþrif hjá Guðmundi þjálfara og nýtt lag frá Bubba Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni þar sem spænskur leikmaður hljóp á þjálfarann. Handbolti 24.1.2011 21:08 Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 24.1.2011 20:18 Ólafur: Það var allt í skeytunum hjá þeim Ólafur Stefánsson segir að íslenska liðið megi ekki hætta þó svo það sé búið að tapa tveim leikjum í röð á HM. Handbolti 24.1.2011 18:43 Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. Handbolti 24.1.2011 18:35 Guðjón: Vorum teknir í kennslustund Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið verði að rífa sig upp því það sé enn verið að spila um sæti í undankeppni ÓL hér á HM. Handbolti 24.1.2011 18:26 Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2011 18:15 Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:22 Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.1.2011 11:10 Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. Handbolti 24.1.2011 11:04 Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. Handbolti 24.1.2011 10:50 Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 23.1.2011 23:02 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Þurfum að vera á tánum til að halda okkur á toppnum Vísir ræddi ítarlega við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara eftir lokaleik íslenska liðsins á HM. Þar var Guðmundur meðal annars spurður út í framtíðina og hvort íslenska liðið væri að fjarlægjast þau bestu á nýjan leik. Handbolti 30.1.2011 14:49
„Strákarnir hætta aldrei“ - Samantekt úr þætti Þorsteins J. Þau Guðjón Guðmundsson, Geir Sveinsson og Hafrún Kristjánsdóttir fóru yfir gengi Íslands á HM í handbolta í ítarlegu máli í þætti Þorsteins J. á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 29.1.2011 15:14
Ég var svartsýnn í október Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var heldur niðurlútur í viðtali við Hörð Magnússon í þætti Þorsteins J. og gesta á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 29.1.2011 14:31
„Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. Handbolti 29.1.2011 14:13
Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. Handbolti 28.1.2011 22:47
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. Handbolti 28.1.2011 22:40
Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. Handbolti 28.1.2011 22:34
Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 28.1.2011 22:28
Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. Handbolti 28.1.2011 12:18
Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. Handbolti 28.1.2011 12:14
Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Handbolti 28.1.2011 12:10
Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. Handbolti 28.1.2011 12:07
Alexander er klár í slaginn og Guðmundur svarar gagnrýni Dags „Við ætlum að sjálfsögu að gefa allt í leikinn gegn Króatíu,“ segir Alexander Petersson í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 en Íslendingar leika um 5. sætið á HM gegn Króatíu og hefst leikurinn kl. 19.30 á föstudaginn. Alexander segir að hann hafi fengið góða hvíld undanfarnar tvö daga. Handbolti 27.1.2011 23:51
Bestu tilþrifin úr leik Íslands og Frakklands - úr HM þætti Þorsteins J. Ísland tapaði gegn heims - Evrópu og Ólympíumeistaraliði Frakklands í lokaleiknum i milliriðli 1 á HM í handbolta í gærkvöld 34-28. Næsti leikur er á föstudag gegn Króatíu um fimmta sætið en besti árangur Íslands á HM er fimmta sætið í Japan árið 1997. Í HM þætti þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport var þessi klippa sýnd úr leiknum og tónlistarkryddið kemur frá Írlandi. Handbolti 26.1.2011 10:39
Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Handbolti 26.1.2011 10:32
Oddur: Var svolítið stressaður Akureyringurinn efnilegi Oddur Gretarsson lék sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Hann byrjaði HM-ferilinn ekki á neinum smá leik gegn heims, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. Handbolti 25.1.2011 23:01
Sverre: Karakterinn er dottinn úr liðinu Sverre Andreas Jakobsson tók takmarkaðan þátt í leiknum í kvöld en hann fékk að líta sína þriðju tveggja mínútna brottvísun snemma í síðari hálfleik. Handbolti 25.1.2011 22:45
Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. Handbolti 25.1.2011 22:34
Varnartilþrif hjá Guðmundi þjálfara og nýtt lag frá Bubba Íslendingar töpuðu gegn Spánverjum í milliriðli 1 á HM í handbolta og slakur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í 32-34 tapi. Íslenska liðið sýndi gamla takta í síðari hálfleik og Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins sýndi gamla varnartakta á hliðarlínunni þar sem spænskur leikmaður hljóp á þjálfarann. Handbolti 24.1.2011 21:08
Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 24.1.2011 20:18
Ólafur: Það var allt í skeytunum hjá þeim Ólafur Stefánsson segir að íslenska liðið megi ekki hætta þó svo það sé búið að tapa tveim leikjum í röð á HM. Handbolti 24.1.2011 18:43
Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. Handbolti 24.1.2011 18:35
Guðjón: Vorum teknir í kennslustund Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið verði að rífa sig upp því það sé enn verið að spila um sæti í undankeppni ÓL hér á HM. Handbolti 24.1.2011 18:26
Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2011 18:15
Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:22
Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.1.2011 11:10
Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. Handbolti 24.1.2011 11:04
Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. Handbolti 24.1.2011 10:50
Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 23.1.2011 23:02
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti