KR vann góðan sigur í Garðabænum - öll úrslit kvöldsins 6. janúar 2011 21:05 Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. KR-ingar unnu langþráðan útisigur þegar þeir sóttu 95-76 sigur á Stjörnunni í Garðabæinn í Iceland Express deild karla í kvöld. KR náði 20 stiga forustu snemma leiks, Stjörnuliðið kom sér aftur inn í leikinn en hafði ekki kraft í lokin og tapaði síðustu fjórum mínútnum 14-2. KR-ingar fóru á kostum í byrjun leiks, breyttu stöðunni úr 2-2 í 16-2 og voru 28-6 yfir eftir aðeins rúmlega sjö mínútna leik. KR var 31-11 yfir í hálfeik og náði síðan aftur tuttugu stiga forustu í öðrum leikhluta eftir að Stjarnan hafði náð muninum niður í tólf stig í upphafi hans. KR var 21 stigi yfir þegar 96 sekúndur voru til hálfleiks en Stjarnan gaf sér von í seinni hálfleiknum með því að skora tólf síðustu stig fyrri hálfleiks og minnka muninn í níu stig fyrir leikhlé, 42-51. Munurinn fór niður í fjögur stig í þriðja leikhlutanum en var á endanum sjö stig, 66-73 fyrir KR, fyrir lokaleikhlutann. Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik, skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendngar. Marcus Walker skoraði 23 stig og Brynjar Þór Björnsson var merð 17 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Justin Shouse var með 19 stig og 7 stoðsendingar hjá Stjörnunni, nýi Eistinn Renato Lindmets skoraði 16 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik með liðinu og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Úrslit kvöldsins: Stjarnan-KR 76-95 (11-31, 31-20, 24-22, 10-22) Stjarnan: Justin Shouse 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 16/3 varin skot, Renato Lindmets 16/10 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 7, Kjartan Atli Kjartansson 3, Ólafur Aron Ingvason 3. KR: Pavel Ermolinskij 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Walker 23, Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 6/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Hreggviður Magnússon 2, Páll Fannar Helgason 2. Snæfell-Fjölnir 97-86 (24-21, 22-18, 23-16, 28-31) Snæfell: Ryan Amaroso 27/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 20/12 fráköst, Sean Burton 17/13 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Egill Egilsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Atli Rafn Hreinsson 5, Emil Þór Jóhannsson 2/4 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/10 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/7 fráköst, Sindri Kárason 14/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14, Ægir Þór Steinarsson 10/10 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Jón Sverrisson 5/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2 ÍR-Keflavík 88-112 (13-24, 24-25, 29-30, 22-33) ÍR: James Bartolotta 26, Eiríkur Önundarson 20/5 fráköst, Kelly Biedler 16/16 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 15, Sveinbjörn Claesson 6, Hjalti Friðriksson 2, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 27/9 fráköst/12 stoðsendingar, Thomas Sanders 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 6/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5, Gunnar Einarsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3. Grindavík-Njarðvík 86-78 (29-19, 14-23, 17-21, 26-15) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 21, Þorleifur Ólafsson 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 14, Ómar Örn Sævarsson 12/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 9, Ryan Pettinella 6/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 24/6 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 5/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 5/7 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Egill Jónasson 3, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Lárus Jónsson 2 Tindastóll-KFÍ 85-71 Tindastóll: Friðrik Hreinsson 25, Hayward Fain 19/14 fráköst/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 13/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 12, Helgi Rafn Viggósson 9/10 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Sean Kingsley Cunningham 2/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 2. KFÍ: Darco Milosevic 18/5 fráköst, Carl Josey 14/4 fráköst, Marco Milicevic 13/8 fráköst, Craig Schoen 8, Nebojsa Knezevic 7, Richard McNutt 7/6 fráköst/5 stolnir, Ari Gylfason 4 Haukar-Hamar 82-74 (23-9, 13-15, 22-20, 24-30) Haukar: Gerald Robinson 29/19 fráköst, Semaj Inge 15/11 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sveinn Ómar Sveinsson 11/6 fráköst, Emil Barja 11/9 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 9/5 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Örn Sigurðarson 2 Hamar: Andre Dabney 28/8 fráköst, Kjartan Kárason 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/19 fráköst/5 varin skot, Ellert Arnarson 9/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 7/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Dominos-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. KR-ingar unnu langþráðan útisigur þegar þeir sóttu 95-76 sigur á Stjörnunni í Garðabæinn í Iceland Express deild karla í kvöld. KR náði 20 stiga forustu snemma leiks, Stjörnuliðið kom sér aftur inn í leikinn en hafði ekki kraft í lokin og tapaði síðustu fjórum mínútnum 14-2. KR-ingar fóru á kostum í byrjun leiks, breyttu stöðunni úr 2-2 í 16-2 og voru 28-6 yfir eftir aðeins rúmlega sjö mínútna leik. KR var 31-11 yfir í hálfeik og náði síðan aftur tuttugu stiga forustu í öðrum leikhluta eftir að Stjarnan hafði náð muninum niður í tólf stig í upphafi hans. KR var 21 stigi yfir þegar 96 sekúndur voru til hálfleiks en Stjarnan gaf sér von í seinni hálfleiknum með því að skora tólf síðustu stig fyrri hálfleiks og minnka muninn í níu stig fyrir leikhlé, 42-51. Munurinn fór niður í fjögur stig í þriðja leikhlutanum en var á endanum sjö stig, 66-73 fyrir KR, fyrir lokaleikhlutann. Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik, skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendngar. Marcus Walker skoraði 23 stig og Brynjar Þór Björnsson var merð 17 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Justin Shouse var með 19 stig og 7 stoðsendingar hjá Stjörnunni, nýi Eistinn Renato Lindmets skoraði 16 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik með liðinu og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Úrslit kvöldsins: Stjarnan-KR 76-95 (11-31, 31-20, 24-22, 10-22) Stjarnan: Justin Shouse 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 16/3 varin skot, Renato Lindmets 16/10 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 7, Kjartan Atli Kjartansson 3, Ólafur Aron Ingvason 3. KR: Pavel Ermolinskij 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Walker 23, Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 6/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Hreggviður Magnússon 2, Páll Fannar Helgason 2. Snæfell-Fjölnir 97-86 (24-21, 22-18, 23-16, 28-31) Snæfell: Ryan Amaroso 27/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 20/12 fráköst, Sean Burton 17/13 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Egill Egilsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Atli Rafn Hreinsson 5, Emil Þór Jóhannsson 2/4 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/10 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/7 fráköst, Sindri Kárason 14/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14, Ægir Þór Steinarsson 10/10 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Jón Sverrisson 5/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2 ÍR-Keflavík 88-112 (13-24, 24-25, 29-30, 22-33) ÍR: James Bartolotta 26, Eiríkur Önundarson 20/5 fráköst, Kelly Biedler 16/16 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 15, Sveinbjörn Claesson 6, Hjalti Friðriksson 2, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 27/9 fráköst/12 stoðsendingar, Thomas Sanders 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 6/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5, Gunnar Einarsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3. Grindavík-Njarðvík 86-78 (29-19, 14-23, 17-21, 26-15) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 21, Þorleifur Ólafsson 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 14, Ómar Örn Sævarsson 12/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 9, Ryan Pettinella 6/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 24/6 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 5/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 5/7 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Egill Jónasson 3, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Lárus Jónsson 2 Tindastóll-KFÍ 85-71 Tindastóll: Friðrik Hreinsson 25, Hayward Fain 19/14 fráköst/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 13/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 12, Helgi Rafn Viggósson 9/10 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Sean Kingsley Cunningham 2/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 2. KFÍ: Darco Milosevic 18/5 fráköst, Carl Josey 14/4 fráköst, Marco Milicevic 13/8 fráköst, Craig Schoen 8, Nebojsa Knezevic 7, Richard McNutt 7/6 fráköst/5 stolnir, Ari Gylfason 4 Haukar-Hamar 82-74 (23-9, 13-15, 22-20, 24-30) Haukar: Gerald Robinson 29/19 fráköst, Semaj Inge 15/11 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sveinn Ómar Sveinsson 11/6 fráköst, Emil Barja 11/9 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 9/5 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Örn Sigurðarson 2 Hamar: Andre Dabney 28/8 fráköst, Kjartan Kárason 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/19 fráköst/5 varin skot, Ellert Arnarson 9/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 7/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst,
Dominos-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli