Ecclestone metur í næstu viku hvort mótshaldi í Barein verði aflýst 17. febrúar 2011 19:12 Bernie Ecclestone á mótssvæðinu í Suður Kóreu í fyrra. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda. Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda.
Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira