Hamilton á sér leynda tónlistardrauma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2012 23:15 Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. Hamilton er einn besti ökuþór heimsins og varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 2008. Hann ekur fyrir McLaren sem kunnugt er. Hann er sagður mikill tónlistarunnandi og því hafi hann leigt sér tíma í hljóðveri til að taka upp nokkur lög sem hann samdi sjálfur. Eru þau sögð í ætt við svokallaða R&B-tónlist. „Hann hefur verið að taka upp mörg lög að undanförnu en hann vill þó fyrst og fremst einbeita sér að Formúlunni og því er ólíklegt að almenningur fái að heyra lögin í bráð," sagði heimildamaður enska götublaðsins The Sun. „En hann hefur fengið jákvæð viðbrögð frá þeim fáu sem hafa fengið að hluta á lögin." Kanadíski ökuþórinn Jacques Villeneuve gaf út plötuna Private Paradise árið 2007 en hún hlaut reyndar ekki neitt sérstakar viðtökur. Lag hans, Foolin' Around, má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. Hamilton er einn besti ökuþór heimsins og varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 2008. Hann ekur fyrir McLaren sem kunnugt er. Hann er sagður mikill tónlistarunnandi og því hafi hann leigt sér tíma í hljóðveri til að taka upp nokkur lög sem hann samdi sjálfur. Eru þau sögð í ætt við svokallaða R&B-tónlist. „Hann hefur verið að taka upp mörg lög að undanförnu en hann vill þó fyrst og fremst einbeita sér að Formúlunni og því er ólíklegt að almenningur fái að heyra lögin í bráð," sagði heimildamaður enska götublaðsins The Sun. „En hann hefur fengið jákvæð viðbrögð frá þeim fáu sem hafa fengið að hluta á lögin." Kanadíski ökuþórinn Jacques Villeneuve gaf út plötuna Private Paradise árið 2007 en hún hlaut reyndar ekki neitt sérstakar viðtökur. Lag hans, Foolin' Around, má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira