NBA: Philadelphia 76ers búið að vinna fimm leiki í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2012 09:00 Mynd/AP Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli.Andre Iguodala skoraði 20 stig og Lou Williams var með 13 stig þegar Philadelphia 76ers vann 96-86 sigur á Indiana Pacers. Þetta var fimmti sigur Sixers í röð og Doug Collins heldur áfram að gera flotta hluti með 76ers-liðið. Það eru ekki neinar stórstjörnur í liðinu en sex leikmenn að skora að jafnaði tíu stig eða meira. Roy Hibbert skoraði 19 stig fyrir Indiana og David West var með 15 stig og 11 fráköst.Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago Bulls í 92-68 sigri á nágrönnum sínum í Detroit Pistons en þetta var þrettándi sigur Bulls í röð á móti Pistons. Derrick Rose var með 22 stig og 8 stoðsendingar hjá Chicago en Greg Monroe var atkvæðamestur hjá Detroit með 14 stig og 10 fráköst.Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta Hawks sem vann 106-101 sigur á New Jersey Nets. Joe Johnson var með 22 stig og Jeff Teague skoraði 20 stig fyrir Atlanta sem vann sinn þriðja leik í röð. Anthony Morrow var með 20 stig fyrir Nets sem hefur tapað öllum heimaleikjum sínum á tímabilinu og alls 8 af 10 leikjum. MarShon Brooks skoraði 19 stig og Deron Williams var með 15 stig og 14 stoðsendingar.Amare Stoudemire og Carmelo Anthony hittu ekki vel en gerðu nóg til þess að hjálpa New York Knicks að vinna nauman 91-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Stoudemire var með 25 stig og 12 fráköst og Anthony var með 22 stig en besti maður liðsins var þó Tyson Chandler með 20 stig og 13 fráköst. Boris Diaw var með 19 stig 10 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.Andrea Bargnani skoraði 31 stig í 97-87 sigri Toronto Raptors á Minnesota Timberwolves og Amir Johnson var með 19 stig og 11 fráköst. Jose Barea skoraði 16 stig fyrir Minnesota og Kevin Love var með 13 stig og 14 fráköst. Þetta var uppgjör spænsku bakvarðanna Jose Calderon og Ricky Rubio. Calderon var með 14 stig, 6 stoðsendingar og 3 fráköst á 40 mínútum en Rubio var með 10 stig, 6 stoðsendingar og 4 fráköst á 29 mínútum.Carl Landry skoraði 21 stig og Chris Kaman var með 20 stig þegar New Orleans Hornets vann 94-91 sigur á Denver Nuggets. Marco Belinelli var með 19 stig fyrir Hornets en Danilo Gallinari og Ty Lawson skoruðu báðir 14 stig fyrir Denver.Úrslit leikjanna í nótt: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 97-87 Philadelphia 76Ers - Indiana Pacers 96-86 New Jersey Nets - Atlanta Hawks 101-106 New York Knicks - Charlotte Bobcats 91-87 Chicago Bulls - Detroit Pistons 92-68 Denver Nuggets - New Orleans Hornets 81-94 Staðan í NBA-deildinni: Yahoo.com eða NBA.com NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli.Andre Iguodala skoraði 20 stig og Lou Williams var með 13 stig þegar Philadelphia 76ers vann 96-86 sigur á Indiana Pacers. Þetta var fimmti sigur Sixers í röð og Doug Collins heldur áfram að gera flotta hluti með 76ers-liðið. Það eru ekki neinar stórstjörnur í liðinu en sex leikmenn að skora að jafnaði tíu stig eða meira. Roy Hibbert skoraði 19 stig fyrir Indiana og David West var með 15 stig og 11 fráköst.Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago Bulls í 92-68 sigri á nágrönnum sínum í Detroit Pistons en þetta var þrettándi sigur Bulls í röð á móti Pistons. Derrick Rose var með 22 stig og 8 stoðsendingar hjá Chicago en Greg Monroe var atkvæðamestur hjá Detroit með 14 stig og 10 fráköst.Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta Hawks sem vann 106-101 sigur á New Jersey Nets. Joe Johnson var með 22 stig og Jeff Teague skoraði 20 stig fyrir Atlanta sem vann sinn þriðja leik í röð. Anthony Morrow var með 20 stig fyrir Nets sem hefur tapað öllum heimaleikjum sínum á tímabilinu og alls 8 af 10 leikjum. MarShon Brooks skoraði 19 stig og Deron Williams var með 15 stig og 14 stoðsendingar.Amare Stoudemire og Carmelo Anthony hittu ekki vel en gerðu nóg til þess að hjálpa New York Knicks að vinna nauman 91-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Stoudemire var með 25 stig og 12 fráköst og Anthony var með 22 stig en besti maður liðsins var þó Tyson Chandler með 20 stig og 13 fráköst. Boris Diaw var með 19 stig 10 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.Andrea Bargnani skoraði 31 stig í 97-87 sigri Toronto Raptors á Minnesota Timberwolves og Amir Johnson var með 19 stig og 11 fráköst. Jose Barea skoraði 16 stig fyrir Minnesota og Kevin Love var með 13 stig og 14 fráköst. Þetta var uppgjör spænsku bakvarðanna Jose Calderon og Ricky Rubio. Calderon var með 14 stig, 6 stoðsendingar og 3 fráköst á 40 mínútum en Rubio var með 10 stig, 6 stoðsendingar og 4 fráköst á 29 mínútum.Carl Landry skoraði 21 stig og Chris Kaman var með 20 stig þegar New Orleans Hornets vann 94-91 sigur á Denver Nuggets. Marco Belinelli var með 19 stig fyrir Hornets en Danilo Gallinari og Ty Lawson skoruðu báðir 14 stig fyrir Denver.Úrslit leikjanna í nótt: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 97-87 Philadelphia 76Ers - Indiana Pacers 96-86 New Jersey Nets - Atlanta Hawks 101-106 New York Knicks - Charlotte Bobcats 91-87 Chicago Bulls - Detroit Pistons 92-68 Denver Nuggets - New Orleans Hornets 81-94 Staðan í NBA-deildinni: Yahoo.com eða NBA.com
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira