NBA: Lakers-menn unnu á útivelli og Miami vann Philadelphia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2012 11:00 Mynd/AP Fjölmargir leikir fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers hefur gengið illa á útivelli í vetur en byrjaði sex leikja útileikjaferðalag á sigri á Denver Nuggets. Miami Heat vann öruggan sigur á spútnikliði Philadelphia 76ers, Boston Celtics vann New York Knicks í hörkuleik, Oklahoma City vann Memphis og þá dugðu 30 stig frá Dirk Nowitzki ekki Dallas á móti Indiana.Andrew Bynum var með 22 stig og Kobe Bryant skoraði 20 stig þegar Los Angeles Lakers vann 93-89 útisigur á Denver Nuggets. Al Harrington átti möguleika á að koma Denver yfir tveimur sekúndum fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Pau Gasol var með 14 stig og 17 fráköst fyrir Lakers sem vann aðeins í þriðja sinn í tíu útileikjum í vetur. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Denver en Danilo Gallinari skoraði aðeins 6 og klikkaði á 8 af 9 skotum sínum.Dwyane Wade skoraði 26 stig og LeBron James var með 19 stig og 12 fráköst þegar Miami Heat vann 99-79 útisigur á Philadelphia 76ers. Mario Chalmers var með 13 stig og Chris Bosh skoraði 12 stig. Heat-liðið gerði út um leikinn með því að ná 15-0 spretti í fjórða leikhlutanum. Thaddeus Young var með 16 stig fyrir Sixers sem voru búnir að vinna fjóra leiki í röð.Dirk Nowitzki skoraði 30 stig en það dugði ekki Dallas Mavericks sem tapaði 87-98 á heimavelli á móti Indiana Pacers. Pacers-liðið var ekki búið að vinna í Dallas í átta ár. Nowitzki hitti úr 12 af 17 skotum en hann aðeins búinn að skora samtals 28 stig í þremur leikjum á undan. Paul George var með 30 stig fyrir Indiana en liðið vann þarna sinn tíunda útileik á tímabilinu.Paul PierceMynd/APKevin Durant skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem vann 101-94 sigur á Memphis Grizzlies. Marc Gasol var með 24 stig fyrir Memphis og Rudy Gay skoraði 23 stig. Durant skoraði sjö síðustu stig leiksins eftir að Memphis-liðið hafði jafnað metin í 94-94 þegar 72 sekúndur voru eftir.Paul Pierce skoraði 30 stig og Ray Allen var með 9 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Boston Celtics vann New York Knicks á heimavelli. Kevin Garnett var með 15 stig og 8 fráköst í sjöunda sigri Boston í síðustu átta leikjum. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir New York, Tyson Chandler var með 20 stig og 11 fráköst og Amare Stoudemire bætti við 16 stigum og 11 fráköstum en það kom ekki í veg fyrir ellefta tap New York í síðustu þrettán leikjum.Dwight Howard var með 19 stig, 16 fráköst og 8 varin skot þegar Orlando Magic vann 102-94 sigur á Cleveland Cavaliers. Jason Richardson skoraði 19 stig, Hedo Turkoglu var með 18 stig og Ryan Anderson skoraði 17 stig. Alonzo Gee var með 20 stig fyrir Cleveland og nýliðinn spræki Kyrie Irving skoraði 18 stig.Nikola Pekovic skoraði 27 stig þegar Minnesota Timberwolves vann 108-105 útisigur á New Jersey Nets. Kevin Love var með 20 stig og 10 fráköst og Ricky Rubio var með 10 stig og 10 stoðsendingar. Það dugði ekki New Jersey að Anthony Morrow skoraði 42 stig og hitti úr 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Kevin Durant.Mynd/APToronto Raptors - Washington Wizards 106-89 Philadelphia 76ers - Miami Heat 79-99 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 102-94 New Jersey Nets - Minnesota Timberwolves 105-108 Detroit Pistons - Milwaukee Bucks 88-80 Boston Celtics - New York Knicks 91-89 Houston Rockets - Phoenix Suns 99-81 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 101-94 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 87-98 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 89-93 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Fjölmargir leikir fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers hefur gengið illa á útivelli í vetur en byrjaði sex leikja útileikjaferðalag á sigri á Denver Nuggets. Miami Heat vann öruggan sigur á spútnikliði Philadelphia 76ers, Boston Celtics vann New York Knicks í hörkuleik, Oklahoma City vann Memphis og þá dugðu 30 stig frá Dirk Nowitzki ekki Dallas á móti Indiana.Andrew Bynum var með 22 stig og Kobe Bryant skoraði 20 stig þegar Los Angeles Lakers vann 93-89 útisigur á Denver Nuggets. Al Harrington átti möguleika á að koma Denver yfir tveimur sekúndum fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Pau Gasol var með 14 stig og 17 fráköst fyrir Lakers sem vann aðeins í þriðja sinn í tíu útileikjum í vetur. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Denver en Danilo Gallinari skoraði aðeins 6 og klikkaði á 8 af 9 skotum sínum.Dwyane Wade skoraði 26 stig og LeBron James var með 19 stig og 12 fráköst þegar Miami Heat vann 99-79 útisigur á Philadelphia 76ers. Mario Chalmers var með 13 stig og Chris Bosh skoraði 12 stig. Heat-liðið gerði út um leikinn með því að ná 15-0 spretti í fjórða leikhlutanum. Thaddeus Young var með 16 stig fyrir Sixers sem voru búnir að vinna fjóra leiki í röð.Dirk Nowitzki skoraði 30 stig en það dugði ekki Dallas Mavericks sem tapaði 87-98 á heimavelli á móti Indiana Pacers. Pacers-liðið var ekki búið að vinna í Dallas í átta ár. Nowitzki hitti úr 12 af 17 skotum en hann aðeins búinn að skora samtals 28 stig í þremur leikjum á undan. Paul George var með 30 stig fyrir Indiana en liðið vann þarna sinn tíunda útileik á tímabilinu.Paul PierceMynd/APKevin Durant skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem vann 101-94 sigur á Memphis Grizzlies. Marc Gasol var með 24 stig fyrir Memphis og Rudy Gay skoraði 23 stig. Durant skoraði sjö síðustu stig leiksins eftir að Memphis-liðið hafði jafnað metin í 94-94 þegar 72 sekúndur voru eftir.Paul Pierce skoraði 30 stig og Ray Allen var með 9 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Boston Celtics vann New York Knicks á heimavelli. Kevin Garnett var með 15 stig og 8 fráköst í sjöunda sigri Boston í síðustu átta leikjum. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir New York, Tyson Chandler var með 20 stig og 11 fráköst og Amare Stoudemire bætti við 16 stigum og 11 fráköstum en það kom ekki í veg fyrir ellefta tap New York í síðustu þrettán leikjum.Dwight Howard var með 19 stig, 16 fráköst og 8 varin skot þegar Orlando Magic vann 102-94 sigur á Cleveland Cavaliers. Jason Richardson skoraði 19 stig, Hedo Turkoglu var með 18 stig og Ryan Anderson skoraði 17 stig. Alonzo Gee var með 20 stig fyrir Cleveland og nýliðinn spræki Kyrie Irving skoraði 18 stig.Nikola Pekovic skoraði 27 stig þegar Minnesota Timberwolves vann 108-105 útisigur á New Jersey Nets. Kevin Love var með 20 stig og 10 fráköst og Ricky Rubio var með 10 stig og 10 stoðsendingar. Það dugði ekki New Jersey að Anthony Morrow skoraði 42 stig og hitti úr 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Kevin Durant.Mynd/APToronto Raptors - Washington Wizards 106-89 Philadelphia 76ers - Miami Heat 79-99 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 102-94 New Jersey Nets - Minnesota Timberwolves 105-108 Detroit Pistons - Milwaukee Bucks 88-80 Boston Celtics - New York Knicks 91-89 Houston Rockets - Phoenix Suns 99-81 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 101-94 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 87-98 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 89-93 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum