Nýr bíll HRT stenst ekki árekstrarpróf og ekur ekki fyrr en í mars Birgir Þór Harðarson skrifar 13. febrúar 2012 13:15 Það hlýtur að vera pirrandi að ná engum árangri þó maður leggi sig fram. De la Rosa ók 2011 bíl HRT á æfingum á dögunum. nordicphotos/AFP Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Nýjir keppnisbílar þurfa að fara í gegnum ströng öryggispróf áður en þeim er veitt heimild til að keppa. Nýji HRT bíllin féll á tveimur liðum prófsins með litlum mun. Á æfingunum í síðustu viku ók Pedro de la Rosa bíl síðasta árs og kemur til með að gera það aftur í lok mánaðarinns fyrst 2012 bíllinn fær ekki leyfi. HRT hefur átt mjög erfitt uppdráttar síðan þeir hófu keppni árið 2010. Allir átta ökumenn liðsins síðustu tvö tímabilin hafa aldrei ræst framar en í 18. sæti og aldrei lokið keppni ofar en í því þrettánda. Í fyrra ræsti liðið aldrei framar en í 20. sæti. Í vetur nældu þeir í spænska ökuþórinn Pedro de la Rosa sem hefur verið þriðji ökumaður McLaren í nokkur ár. Reynsla hans af þróun og hönnun F1 bíla er engri lík og því mikill fengur fyrir HRT. Þar áður ók hann með Arrows liðinu 1999-2000, Jaguar liðinu 2001-2002 og Sauber árið 2010. Við hlið de la Rosa ekur Inverjinn Narain Karthikeyan.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira