Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 22:44 Undirbúningur liðanna er nú í fullum gangi. Hulkenberg var fljótastur í Force India bílnum í dag. Nordicphotos/afp Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni. Formúla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni.
Formúla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira