Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 18:45 Nico Rosberg á séns í ár. Hann hefur þó aldrei unnið mótssigur á ferli sínum í F1. nordicphotos/afp Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2 Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Eitt þeirra tækja er einfaldlega að reikna út stig fyrir hvern dag eins og þeir væru kappakstrar. Æfingadagarnir voru tólf og niðurstöðurnar eru auðvitað nokkuð skekktar því venjulega ekur aðeins einn ökumaður hvers liðs í einu. Flest möguleg stig fyrir þessi tólf smámót voru 300. Gerum ráð fyrir að hver ökumaður hafi aðeins ekið sex daga og eru því heildar stig hvers ökumanns 150. Gefin eru stig fyrir efstu 10 sætin í Formúlu 1. Fyrsta sæti fær 25, annað sæti 18, þriðja 15, þá 12, 10, 8, 6, 4, 2 og 1 stig fyrir 10. sæti. Niðurstöðurnar eru á þessa leið:1. Nico Rosberg - Mercedes - 87 stig 2. Sebastian Vettel - Red Bull - 85 3. Fernando Alonso - Ferrari - 83 4. Romain Grosjean - Lotus - 79 5. Sergio Perez - Sauber - 74 6. Kamui Kobayashi - Sauber - 72 7. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 70 8. Jenson Button - McLaren - 68 9. Nico Hulkenberg - Force India - 67 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso - 63 11. Mark Webber - Red Bull - 62 12. Paul di Resta - Force India - 61 13. Kimi Raikkonen - Ferrari - 61 14. Lewis Hamilton - McLaren - 57 15. Pastor Maldonado - Williams - 47 16. Michael Schumacher - Mercedes - 42 17. Felipe Massa - Ferrari - 40 18. Bruno Senna - Williams - 36 19. Heikki Kovalainen - Caterham - 21 20. Juiles Bianchi - Force India - 13 21. Vitaly Petrov - Caterham - 11 22. Valterri Bottas - Williams - 4 23. Timo Glock - Marussia - 2 24. Charles Pic - Marussia - 2 25. Jarno Trulli - Caterham - 2 26. Giedo van der Garde - Caterham - 2
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira