McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil 1. mars 2012 18:00 Það getur verið snúið að láta hlutina smella á undirbúningstímabilinu. Nú telur McLaren sig standa vel að vígi. nordicphotos/afp Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn. Formúla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn.
Formúla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira